Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1926, Blaðsíða 60

Eimreiðin - 01.07.1926, Blaðsíða 60
236 NÁM OG STARF EIMREIÐII* þessi störf verði að skóla, þar sem börnin læra að hugsa um það, sem þau eru að gera, reyna að beita líkama sínum svo haganlega sem hægt er og svíkjast ekki frá hálfunnu verki- En í sambandi við þau verk, sem börnin vinna og sjá fyr>r sér, er hið bezta tækifæri til að vekja til athugunar og íhuS' unar á ýmsum efnum, er hver maður þarf að bera nokkurt skyn á og skólunum er ætlað að veita fræðslu um, og Þa kem ég að því, hvernig ætti að tengja vinnuna og fræðslu æskulýðsins meira en gert hefur verið. Tökum t. d. náttúrufræði. Árið 1919—20 fengu 4938 börn, þar af 2512 í föstum skólum, hér á Iandi einhverja kenslu > nátturufræði. Þessi kensla fer fram um háveturinn, einmitt u þeim tíma, sem börnunum er varnað að athuga með eis,a augum flesta þá hluti, sem þau lesa um. Þau læra grasafrmðir þegar alt jurtalíf liggur í dái undir snjónum, dýrafræði, þeSar þau hafa minst við þær fáu dýrategundir saman að sæld3' sem hér er að sjá, steinafræði og jarðfræði, þegar veðráttan bannar þeim að fara út um allar trissur, safna steinategundum og athuga hvernig náttúruöflin starfa. Og þar sem óvíðast eru önnur kenslutæki en bókin, örstutt yfirlit eða beinagrinu þessara fræðigreina, þá er ekki furða, þótt slík kensla verö' oft lítils eða einkis virði. Gerum ráð fyrir, að þeir, sem vmrU bezt að sér í þessum fræðum, settust á ráðstefnu til að íhus3r hvaða athuganir börn, t. d. á aldrinum 10—14 ára, gætu Ser^ á dýrum, jurtum, jarðvegi, bergtegundum, verkunum lofts °3 vatns, frosts og vinda o. s. frv., ef þau væru spurð svo ljóstr að þau skildu hvað átt væri við. Þeir semdu því næst slíkar spurningar um öll þau atriði þessara greina náttúrufræðinnarr er þeir teldu börn hér á landi geta athugað með eiSlU augum. Hver spurning hefði sína tölu og væri prentu á sinn seðil og fengi hver skóli nægilegt upplag af þessum spurningum. Kennarinn veldi þá nemendum sínum ákveðnn tölu spurninga á hverju vori, þegar skóla lyki, og veldi hanu hverjum spurningar með tilliti til þess þroska, sem hann he fengið, og hins, hvort nemandinn hefur þar sem hann dve tækifæri til að athuga það, sem um er spurt. Þessar spurn ingar væru nú verkefni fyrir nemendurna, verkefni, sem P yrðu að leysa sjálfir, og ættu þeir að geta komið með skr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.