Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1926, Blaðsíða 71

Eimreiðin - 01.07.1926, Blaðsíða 71
E|MREIDIN ÁTTAVILTIR FUQLAR 247 ^eim, þvi' aldrei deildi hann á aðra menn að ósekju. Á efri erum sínum átti Hannes hvergi lögheimili, en sat eins og ftatlrr sjálfur kallaði það hjá frændum sínum og vinum í dölunum, en oftast var hann á ferðalagi um Vestfirðinga- iórðung, og víðar. Altaf hlakkaði ég til, þegar ég frétti til erða Hannesar, því aldrei fór hann fram hjá bæ þeim, sem átti heima á, en sat þar oft í marga daga. Eg vissi að ayalt fylgdi honum glaumur og gleði, og aldrei urðu mér það v°nbrigði. Hann hafði hinn mesta og fegursta róm, sem ég hef heyrt, hunni sem von var ekkert með hann að fara. Mér er það 1 minni frá æskuárum mínum að Hannes kom eitt sinn sem °^ar í Stykkishólm. Ég átti þar þá heima. Gekk hann inn í as eins embættismannsins og vildi finna húsbóndann, en er j’así til ferða hans, var stofunni læst, svo hann skyldi ekki °mast inn. Hann barði þá og bað með mjög kurteisum orð- Ull1> eins og vandi hans var, húsbóndann að tala við sig, en ®n9inn gengdi. Hann beið litla stund frammi í anddyrinu og eYröi innan úr stofunni hlátra og glasaglaum. Alt í einu gall Jj'P hin mikla og fagra rödd hans, svo bergmálaði í öllu Usir>u, hið dásamlega lag: Alt eins og blómstrið eina. Alla, aem inni voru, setti hljóða, og hlustuðum við á meðan hann söng. , ó því búnu opnaði hann húsið og snaraðist út. Ég sá hann ,narreistan hlaupa léttilega ofan stiginn, sem frá húsinu lá, atl bess að líta aftur. Ekki veit ég hvort nokkur af þeim, aem bar voru inni, lærði það, sem hann söng, en ég nam Það °9 set það hér: Nú leikur hér við lýði lukkunnar hverfult hjól, með allskyns auð og prýði, upp á metorðastól. Þóttann er þörf að beygja og þenkja á annað snið, því eftir er að deyja. Æ! hvað tekur þá við? Hannesi þótti vín bezt alls fagnaðar, en aldrei sá ég hann Vacta*i. yærj þonum gefið í staupinu, blossaði gleðin upp í hans. Þá var hann vanur að stíga upp á kassa eða ^íarta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.