Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1926, Blaðsíða 73

Eimreiðin - 01.07.1926, Blaðsíða 73
£1MREIÐIN ÁTTAVILTIR FUQLAR 249 ferðalagi sínu. »Gekk það ekki að öllu leyti vel, Hannes minn?« Sa9ði ég. Hann kvað þá vísu þessa: Hannes reið, sá hreysti bar hels á neyÖarstígum. Mjó var leiö hjá lækjum þar, lá við heiðarvígum. Hann var nú beðinn um skýringu á þessu; sagði hann þá jerðasögu sína þannig: »Þegar ég kom að tæpu götunni á eeiðinni, sá ég mann koma ríðandi móti mér vestan að. Kendi k®9ar hver annan. Maðurinn var Kristján Tómasson, hrepp- shóri á Þórbergsstöðum í Dölum, frændi minn. Hann kallar kegar til mín þrymjandi og skipandi röddu: »Bíddu Hannes ^eðan ég ríð slitrin.« En ég kalla þegar í mót: »Það ert þú Seiti átt að bíða, ég er miklu eldri en þú, og þú ættir að afa vit á að bera virðing fyrir hærum mínum.« En hann eldur áfram engu að síður. Sá ég þá hvað hann ætlaði sér, °9 kallaði til hans bögu þessa: Þessu gefa ættir akt, ég þó brúki gætið svar, hef ég margan Iangan lagt, laxi minn á nasirnar. töðvaði hann þá hest sinn og beið mín, mun honum ekki ata þóif ég árennilegur, og er við mættumst, kvöddumst við Urteislega og hélt hver sína leið.« ^ ^a9nús ]ónsson hreppstjóri, sem síðast bjó í Tjaldanesi í aurbæjarhreppi, sagði mér frá því, að þegar hann var ungur 1 ‘Ur, var hann vetrartíma á Stað á Reykjanesi hjá séra Ólafi °hnsen. Að áliðnum vetri kom Hannes þangað og baðst 9'stingar, og var honum þar vel tekið og vísað til baðstofu. ar bar margt manna saman komið við vinnu sína, og þar á h'eðal fjórar stúlkur, sem allar voru að spinna. Hannes hélt Par nppi gleðinni að vanda, söng og orkti um alt fólkið, en a9nús hafði þann starfa að skrifa jafnótt vísurnar og annes orkti. Hugsar þá Magnús að leggja fyrir hann þraut hkra, og spyr hvort hann treysti sér til að yrkja eina vísu ‘H r°^ana a^a tjóra og hafa nöfn þeirra allra í vísunni. fVra má ég nöfnin«, segir Hannes. »Fljótgert er það«, Sn- Magnús, »einn heitir Skrauti, annar Surtur, þriðji Rand-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.