Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1926, Blaðsíða 53

Eimreiðin - 01.07.1926, Blaðsíða 53
E,MREIÐIN NVÍSLENZK MYNDLIST 229 ^a munu margir verða Courmont sammála um það, að vel me9i kenna á myndinni þann Bólu-Hjálmar, sem þjóðin ann °9 þekkir í ljóðum hans, og í sögnum þeim og munnmælum, sem til eru um hann. . menn vilja sjá, hvernig slægðin og marglyndið tekur Sl9 út, er bezt að skoða myndina Viðsjáll vandlega. Hún Er tilraun til að sýna þvermóðskulegan viðsjálsgrip, fullan kald- ®öni og úlfúðar. Myndin er ágæt, einkum drættirnir í kring- UlTl munninn og hið refslega augnatillit. , ^á kemur hér mynd af íslenzkum bónda, sem Ríkarður /Ur mótað. Hann heitir Bergsveinn Skúlason frá Urðar- MSl Berufjörð, harðmenni mikið og dugnaðarvíkingur. fé]^n^ kessa sendi Ríkarður fyrst á sýningu hér hjá Listvina- a9mu, en af einhverjum ástæðum fann hún ekki náð fyrir ^u9um meiri hluta dómnefndarinnar og var henni stungið þar lr stól. Sendi hann því myndina á konunglegu listsýning- á a a Charlottenborg í Kaupmannahöfn. Var hún þegar tekin ^ synmguna og komu myndir af henni og »djáknanum á b_luPavogi«, annari mynd hans, í dönskum blöðum. Hlutu ar bessar myndir beztu viðtökur. Alk- S er ber mVn(^ Stauning forsætisráðherra Dana, sem b_ PVðuflohkurinn hér færði honum að gjöf, er hann kom til lands í sumar. Er mynd þessi mjög lík forsætis- ]á(. erranum. Hafði hann verið hæstánægður með hana og ' ^ess getið, að sú eina mynd bætti sér upp allar hinar j, rsu skrípamyndir, sem sífelt væru að birtast af sér í blöð- heima á ættjörðinni. Hafði hann áður séð myndir ^ife?08- 3f ]Ón' Krabbe °S F' H' Borsbierg’ °s þótt fjbl til koma. Annars hefur Ríkarður mótað andlitsmyndir *]*9ra nafnkunnra manna, innlendra og útlendra, og er asafn þetta nálega einstætt í íslenzkri list. gefa'Sf Ríbarðs er fjölþætt. Hann hefur tilhneigingu til að sínu útrás eftir ólíkustu farvegum. Stundum freist- Um nann tatnvel til að föndra við orðsins list, og getur hon- ^tekist þar upp, þegar vel liggur á honum. En mest og hariri Verhsvið á hann, þar sem myndskurðurinn er. Þar er bví Serhennilegastur, sannastur og um leið þjóðlegastur. A Sviði mun hann og jafnan vinsælastur og mest metinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.