Eimreiðin - 01.07.1926, Blaðsíða 46
222
NVÍSLENZK MVNDLIST
EIMREID'N
eftir öld. En hann hefur öðru hvoru átt þeim örlögum ^
mæta að falla í niðurlægingu og vanhirðu. Hann lá um 1 anS*
skeið í hirðuleysismóki fásinnisins, og honum var langtímum
saman lítill gaumur gefinn, nema þegar svo bar undir, a^
einhver útlendingurinn náði í forn og fögur íslenzk listaverk
fyrir lítið verð. Handbragðið duldist ekki glöggum augu^
gestsins, þó að sljóleik*
og hirðuleysi landan®
fyrir hinu heimaunna °S
innlenda glepti honurn
sýn. En íslenzki myn°
skurðurinn átti sína við-
reisnaröld í vændum, °3
nú eru menn aftur farmr
að meta hann eins oS
hann á skilið. Stefau
Eiríksson myndskeri kon1
af stað endurbótum
Ríkarður Jónsson.
tréskurðarlistinni, en
núlifandi listamönnum er
Ríkarður Jónsson *V1
mælalaust sá, sem meS
hefur unnið að þv' a
móta þessa grein ks*ar
innar að nýju.
heldur fast við aðakeS
ur hinnar forníslenZSr
skrautgerðarlistar, en _
þó um leið frumlegur og ryður nýjar brautir. Hann er
trúi endurvakningarinnar í myndskurði, og stíll hans er s
nefndur endurvakningarstíll. -r
Skal nú vikið að myndunum. Eru hér fyrst þrír útskor
munir, alt góðir gripir, en þó sitt með hverjum hætti.
Hillan, sem sýnd er á næstu bls., er skorin út í íslenz
endurvakningarstíl. Aðaldrættir hennar eru líkir og í 3° gjr>
rúmfjölum. Vzt er höfðaletursrammi. Versið »Vertu, Su^ 3
faðir minn«, myndar rammann að ofan og neðan og V1
megin, en hægra megin er ártalið 1921, skorið í höfða e