Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1926, Page 56

Eimreiðin - 01.07.1926, Page 56
EIMREIÐ11'1 Nám og starf. Guðmundur Finnbogason. Fylgjum ætíð því lögmáli, er virð' ist skrifað skýru letri í eðli barn- anna. Látum þau þroskast á því a^ starfa, látum manneðli þeirra dak13 á því að vinna þau verk, setl) hæfileikarnir bíða búnir eftir að fa að vinna. En öll mannleg s*°r eru hvorttveggja í senn, andleg °S líkamleg. Það er ekki svo einfa stritverk, að hugurinn verði ekki a eiga sinn þátt í því, og hins vegaf getur engin andleg vinna orðið 3 framkvæmd nema menn þó að mins^a kosti beiti talfærunum til að ta a> eða höndunum til að skrifa, teikna, mála eða móta. Engia” efi er á því, að vér mundum að öðru jöfnu telja þann meir* mann, sem af sjálfsdáðum getur komið hugkvæmdum sínum framkvæmd, heldur en hinn, sem aðeins getur látið í *)°s hvað hann vill, en ekki framkvæmt það sjálfur. Og hin me fædda viðleitni barnsins að verða sjálfbjarga, reiði þess ÞeSar sú viðleitni er hindruð, ætti að vera oss áminning um P að setja ekki markið of lágt í þessu efni, reyna að Ser^ hvern ungling svo færan sem unt er í því að koma m eigin höndum hugsunum sínum í framkvæmd, kenna hon ^ sem flest líkamleg störf. Þetta er það sem börnin þra> , geta unnið hvert starf, er þau sjá fullorðna vinna. En n^ slíkt starf hefur tvær hliðar. Annars vegar er þekkingarhn ' hins vegar leiknin. Leiknin kemur við það að vinna ve sjálfur. Þekkingin á verkinu er alt það, er bregður ljós’ * tilgang þess og aðferðina við að vinna það. Sú þekkinS Se . orðið æ víðtækari, rakin æ lengra og í sambönd við ^ og fleiri þekkingaratriði. Það hefur verið sagt, að til ÞeSS skilja eitt atriði til fulls, þyrfti í rauninni að skilja alheimi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.