Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1926, Side 111

Eimreiðin - 01.07.1926, Side 111
ElMREIÐIN RITSJÁ 287 s°nár. Álti því vel við að fá æfisögu hans nú ritaða á enska tungu- ^®tti það verða til þess að kynna heiminum þenna íslenzka brautryðj- a»da betur en áður. Er hér skýrt frá ætt hans, uppeldi og æsku, námi ^ns, ritstörfum, náttúrufræðis-rannsóknum hans og ferðum um landið með Bjarna Pálssyni, giftingu hans og hinum skyndilega dauða. Þá er er>nfremur ítarleg lýsing á skáldskap Eggerts, baráttu hans fyrir viðreisn lslenzkrar tungu, og gerð grein fyrir brautryðjandastarfi hans í þágu ’slenzkrar endurreisnar. Dr. Hans F. R. Gunthev. RASSENKUNDE EUROPAS mit 20 ^arten und 362 Abbildungen. Zweite verbesserte Auflage. ]. F. Lehmanns ^erlag, Múnchen, 1926. Höfundur þessarar bókar er sænskur og hefur skrifað fleiri bækur um "'annfræðileg efni. Er rit þetta nákvæm kynflokkafræði Evrópu, og er ^v> skift í 12 kafla. Gerir höf. fyrst grein fyrir því, hvað kynflokkur sé,. er sagt fyrir um hauskúpumælingar og lýsing á hinum fimm kynflokk- Urn Evrópu; því næst er lýst líkamlegum og sálariegum einkennum kyn- ^ekkanna í Evrópu og blöndun þeirra hvern við annan og við kynflokka Ur öðrum heimsálfum, o. s. frv. Um íslendinga fer höf. nokkrum orðum. ^•n hæð þeirra og Iíkamsútlit vitnar hann í rit Guðm. próf. Hannessonar °9 niaelingar þær, sem hann hefur gert í þessum efnum, og telur íslend- ln2a með hæstu þjóðum í Evrópu eða að meðalhæð yfir 172 cm. Skiftar munu skoðanir mannfræðinga um sumt, sem höf. heldur fram, en bókin er öll hin fróðlegasta og auk þess prýdd fjölda ágætra mynda. ^Urr kostar 6 mörk í kápu, en 8 mörk í bandi. ICELAND YEAR-BOOK 1926. Edited by Snæbjörn ]ónsson. ^rbók íslands, rituð á enska tungu, kemur hér fyrir almenningssjónir Wrsta sinn, og er hin vandaðasta. Hún flytur margvíslegar upplýsingar Un' land og þjóð, sem hverjum erlendum manni má að haldi koma. Hér 1 fáum dráttum skýrt frá einkennum lands og þjóðar, stjórn landsins,. alv'nnuvegum, fjárhag, samgöngum, náttúru þess og legu, sögu þess og nnientum o. s. frv. Getur ritstjórinn þess í formála, að ætlunin sé að p'13 efni ritsins með hverri nýrri útgáfu, jafnframt því sem endurbætur ar’ fram. Þyrfti þá t. d. að auka þann kaflann að mun, sem fjallar um ^áfnskipulega og viðskiftaiega afstöðu landsins. Getur bókin orðið mikil- ®2Ur þáttur í að koma á beinni viðskiftum en áður við enska heiminn S útrýma þeirri villu, sem enn er mjög ríkjandi erlendis, að öll vor
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.