Eimreiðin - 01.07.1926, Blaðsíða 41
E'MREIÐIN
ALHYGÐ
217
einnig og enn fremur lála skína ljós vors athugula og djúp-
s^Vnjandi fámennis út og hátt yfir hinar einhliða en gagn-
ólíku stefnur Asíu og Evrópu?
^irðingin fyrir sannleik staðreynda, þótt vér ekki gætum
t>ar fundið öll rök og orsakir, er í rauninni innrætt eðli voru
Islendinga frá fornu. Menn athugi t. d. »skiftafundinn« á Borg,
Undrin á Bergþórshvoli, sögu Gláms, þjóðsagnir vorar alt til
tessa tíma, frjósemi jarðvegs vors fyrir hina svokölluðu anda-
trn. ásamt óteljandi »dularfullum fyrirbrigðum«, borðdanzi,.
^eejaeyðingum vegna huldufólks (Núpar í Norðurþingeyjarsýslu,
^estur í Borgarfirði, — »fjandinn á Hjaltastöðum«, reim-
teikinn á Eyrarbakka o. s. frv.) að ógleymdum hinum fjölmörgu
s°9num um galdur, heitingar, áhrínsorð, álög, stefnur til guðs-
dóma, kraftakveðskap, sjónhverfingar o. s. frv., um sagnaranda,
draummenn, vatnaskrímsl, (»vatnsanda«), sækonur, marbendil,
risla, púka og þvíumlíkt. Og verða menn vel að gæta þess,
a^ slík svokölluð hjátrú, eða hindurvitni, lifa ekki hjá oss ein-
an9is eða aðallega hjá miður mentuðum almenningi. Fyrst og
rernst eru fjölmargir af þeim íslendingum, er teljast til almúga-
stéttar, miklum mun sannmentaðri heldur en ýmsir svotaldir
®rðir« menn vorir. Mun meðal þeirra síðarnefndu sjaldarv
Verða mjög langleitað að nokkrum gikkshætti og firning hreinn-
ar kugsunar; og á þetta sér því miður einkum stað þegar ræða
g Um þjóna almennings, eða embættamenn af einhverju tagi.
n að öðru leyti verður einnig að gæta þess hér, að nú ría
UPP alda hátt yfir allan heim, sem skolar á burt miklu af
andmælum efnishyggjunnar gegn ýmsum áður óskýrðum fyrir-
'Sðum, og má til þessa sérstaklega nefna framfarir í þekking
notkun sveifluskeyta gegnum ljósvakann. Heckel o. fl.
^du, að þessi vökvi er háður aðdráttarafli jarðarinnar — og
ssu næsj fjnna tilraunavísindin starfsemd og eðli annars
ls> er streymir í æðum ljósvakans, og svo mun áframhald
ða. unz boðberinn til »sjöunda hirnins* verður kunnur.
'eð hæfileikum almennings hér á landi og með allri
°ðu vorri, lífskjörum og uppruna er, að því sem mér
ls‘. fullkomin ástæða til þess fyrir oss að reisa merki anda
0°rs I'éh- Allar þjóðir hafa eitthvað sér til ágætis. í skáldskap
Sa9nafræðum hafa íslendingar alment verið taldir standa