Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1926, Qupperneq 106

Eimreiðin - 01.07.1926, Qupperneq 106
282 RITSJÁ eimreidin viðburðir í sögu landsins, að jafnan þóttu tíðindi mikil, er slíkt kom iyrir. Þó gripu menn stundum til þeirra ráða. Frægt er dæmið um Jón ■Qerreksson, sem landsmenn drektu í Brúará. Mikils mundi við þurfa, gripið væri til slíkra ráða nú á dögum, enda ekki heldur verið að 2e^a í skyn, að nokkur sé jafnoki Jóns Gerrekssonar, þeirra, er orðið hafa fyrir hirtingu úr penna Sigurðar Þórðarsonar. Ekki er þess heldur að vænta, þótt sumir hafi verið að spá því, að bók þessi komi af stað rann- sóknum og nýrri röggsemi af hálfu hins opinbera, sem Ieiði til reikninS5' ■skila ýmsra þeirra, sem að áliti höfundar eiga óuppgert við þing, Þi°^ ■eða stjórn. Því til staðfestu nægir að benda á meðferð Ed. alþinSlS 1 En vetur á þingsál.tillögu viðvíkjandi Nýja sáttmála og höfundi hans. *- 'framhjá því verður ekki gengið, að bókin hefur vakið marga til umhuS5 unar um ástandið eins og það er í raun og veru. Krafan um það> a embættismenn landsins, þing og stjórn vinni með hag heildarinnar fyrir augum, en láti ekki eigin hagsmuni ganga fyrir hag almennings, ***’ jafnan að vera einbeitt hjá ríkinu sjálfu. Opinberir starfsmenn eru þjónar heildarinnar, og eins og húsbóndinn hefur auga með því, hvernig þi°nn hans vinnur, eins hefur þjóðin auga með því, hvernig þjónar hennar vinna. Og vegna ítrekaðra glappaskota og mistaka eru augu hennar nu ‘betur vakandi en nokkru sinni áður. Meginhluti Nýja sáttmála (bls. 3® 133) er yfirleitt líklegur til að ýta undir þessa árvekni og mun óbein hafa þau áhrif, sem höfundurinn segist hafa ætlast til. En þó að ádeila Sigurðar Þórðarsonar sé hin skörulegasta, er si®111 veila í bók hans. Sú veila kemur strax í Ijós, þegar út í þá hlið málann fer, er að sjálfstæði þjóðarinnar snýr. Virðist sem höfundurinn u1*1 kenna sambandslögunum frá 1918 um talsverðan hluta af óstandinu, auðvitað er þetta hæpin fullyrðing. Pólitísk óáran var farin að 2era við sig hér fyrir þann tíma. Bitlingasýkin í þinginu var t. d. ekki óþe fyrirbrigði fyrir 1918. í ritdómi sínum um bók Ingibjargar ÓlafsS° Siðfevðisástandið á íslandi, sem um eitt skeið vakti talsvert uppþo1 ^ kemst dr. Valtýr Guðmundsson þannig að orði (sjá Eimv. 1913, bá er 222): „Hvað sem ópum og óhljóðum líður gegn slíkum ritlingum, P sannleikurinn sá, að siðferðisþrótt íslendinga nú á dögum er harla áb° vant, og eigum vér þar ekki við ástamál ein, heldur siðferði V‘n Siðferðisskovtuvinn í viðskiftalífi voru, fjávmálum, stjórnmálum o. s■ er farinn að lýsa sér svo berlega, og það oft hjá helztu mönnum innar, sem kallað er, að til sýnilegra vandræða horfir fyrir þjóðfe 3 •Þessi dómur var upp kveðinn árið 1913, af einum þeirra mann ,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.