Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1926, Page 69

Eimreiðin - 01.07.1926, Page 69
EiMREIÐIN HÁBORGIN 245 ^Vndum. Hugsum okkur, að íslenzkir æskumenn ynnu að því 1 framtíðinni að byggja sér og eftirkomendum sínum vegleg J^'nnismerki um leið og þeir nytu kenslu mestu mentamanna PÍóðarinnar. Háborgarhugmyndin er nokkuð um of stórvaxin í augum S|Jnira íslendinga; veldur því meir athugunarleysi en svart- fýPÍi því í náinni framtíð verður að reisa flestar þessar bygg- 'n2ar, en að byggja þær allar á einum stað og samtímis er jniklu hentugra og ódýrara. Margar okkar æðstu og fegurstu u9sjónir standa og falla með því, hvernig háskólamálið Verður leitt til lykta, og stúdentagarðurinn er einn aðalliður- ll1n • því máli. Hið unga listræna líf þjóðarinnar á nú við Suipuð kjör að búa og niðursetningar á fyrri öldum. Verði kkert gert því til stuðnings í framtíðinni, liggur ekkert fyrir nerna útlegðin. ^ið stöndum á vegamótum. — Fegurðarþrá og hugsjónir s®kja á brekkuna, en niður á við liggja vegir sinnuleysis °9 svartsýnis. — Hver einstaklingur verður að ákveða s*efnu sína, og þar með þjóðarinnar. Ekki hefur forsjónin e’fit í okkur líftóruna allar þessar niðurlægingaraldir til Ss að verða að endingu erlendri sníkjumenningu að bráð, endn þótt höfuðborgin sé umhverfi sínu og íbúum til stór- aUimar, og að alt menta- og listalíf okkar lognist út af Ve9na sinnuleysis hins »praktiska« verzlunar- og gróðaanda, Setn nú liggur eins og mara á þjóðinni. Það er ekki nóg að menta- og fegurðarþrá, það verður líka að fullnægja 6nn*> annars verða þær sálrænu unaðsraddir að útburðar- V®k. Þjóð, sem ekki skilur það og breytir eftir því, er auðadæmd og verður hinum hverfula efnishyggjuanda að þ . • Ekki byrjuðu ísraelsmenn að grafa upp gull sitt, þegar ^ lr komu úr útlegðinni, heldur á því að reisa musteri sín ®rri og fegurri en þau voru«. Sagan sýnir, að verzlunar i? kernaðarþjóðir eiga ömurleg afdrif í vændum, og eins ’ að þjóðir (þó smáar væru) sem bygðu anda sínum anleg musteri, standa bjargfastar í hafi gleymskunnar. G. Einarsson frá Miðdal.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.