Eimreiðin - 01.07.1926, Blaðsíða 81
^IMREIÐIN
URÐARDÓMUR
257
lLoksins náði ég öllum sauðunum*.
Þá fór Hildur að hlægja, og sá hlátur lét ekki vel í eyrum
^‘num. Eg færði mig alveg til hennar og sagði:
sHildur! Ég verð að segja þér nokkuð«. Og svo sagði ég
‘‘®nni þetta, sem ég hafði verið að hugsa um allan veturinn.
sagði ekkert, sem ég man eftir, en breyttist í viðmóti —
°9 ég hef aldrei verið hamingjusamari en þetta kvöld.
^eturinn leið og næsta sumar. Það voru gæfutímar. Við
^■•dur létum ekki á neinu bera, og atburðirnir fóru sinn vana-
, Eg var hættur að hugsa um Rósu og yfirleitt hættur að
nu3sa heim. Enginn bréf fóru milli okkar, en í göngunum
nni haustið fann ég gangnamenn héðan úr sveitinni, og ein-
®*öku sinnum komu ferðamenn að Tungu, bæði héðan og á
^ _ hingað. Þessir menn báru kveðjur á milli, og hjá þeim
ret« ég, að alt væri með kyrrum kjörum hér í Innra-Dal.
^etta haust fór Hildur að heiman til menta, til konunnar,
^,etn hún hafði áður verið hjá. Um veturinn var rólegra í
Un9u og meiri alvörublær yfir lífinu. Og nú fór ég að leit-
?st við að hugsa með meiri skynsemi um hagi mína. Ég fann
att, að þeir voru alt annað en góðir. Ég hugsaði til Rósu
°9 fann með sjálfum mér einhverja blygðunartilfinningu gagn-
^rt henni. En ég taldi það sjálfsagt, að leiðir okkar skildust.
^ eS fann, að ég hafði leikið mér að eldinum.
, var von á Hildi heim um sumarmál. En áður hafði
e9 hugsað mér að vera búinn að gera hreint fyrir mínum
^Vrum.
^ t>ví skyni fékk ég orlof til að skreppa hingað snemma á
einmánuði.
Ég lagój
af stað fyrir birtingu. í bygð var jörð auð að
en S.’ undan skildum stöku fönnum í giljum og brekkum,
Jifahjarn var á heiðinni, frost og bjart veður.
ær miðaftni kom ég fram á heiðarbrúnina hérna innan
Um '3.ætnn 09 sa heim, og því neita ég ekki, að mér hlýnaði
k Ejartað, þegar dalurinn hérna opnaðist. Ég settist niður á
t n >na og fór enn einu sinni að velta erindi mínu fyrir mér;
g mer það nú ekki eins létt og mér hafði áður fundist.
9 rendi augunum fram eftir dalnum og svo inn eftir aftur,
17