Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1926, Page 81

Eimreiðin - 01.07.1926, Page 81
^IMREIÐIN URÐARDÓMUR 257 lLoksins náði ég öllum sauðunum*. Þá fór Hildur að hlægja, og sá hlátur lét ekki vel í eyrum ^‘num. Eg færði mig alveg til hennar og sagði: sHildur! Ég verð að segja þér nokkuð«. Og svo sagði ég ‘‘®nni þetta, sem ég hafði verið að hugsa um allan veturinn. sagði ekkert, sem ég man eftir, en breyttist í viðmóti — °9 ég hef aldrei verið hamingjusamari en þetta kvöld. ^eturinn leið og næsta sumar. Það voru gæfutímar. Við ^■•dur létum ekki á neinu bera, og atburðirnir fóru sinn vana- , Eg var hættur að hugsa um Rósu og yfirleitt hættur að nu3sa heim. Enginn bréf fóru milli okkar, en í göngunum nni haustið fann ég gangnamenn héðan úr sveitinni, og ein- ®*öku sinnum komu ferðamenn að Tungu, bæði héðan og á ^ _ hingað. Þessir menn báru kveðjur á milli, og hjá þeim ret« ég, að alt væri með kyrrum kjörum hér í Innra-Dal. ^etta haust fór Hildur að heiman til menta, til konunnar, ^,etn hún hafði áður verið hjá. Um veturinn var rólegra í Un9u og meiri alvörublær yfir lífinu. Og nú fór ég að leit- ?st við að hugsa með meiri skynsemi um hagi mína. Ég fann att, að þeir voru alt annað en góðir. Ég hugsaði til Rósu °9 fann með sjálfum mér einhverja blygðunartilfinningu gagn- ^rt henni. En ég taldi það sjálfsagt, að leiðir okkar skildust. ^ eS fann, að ég hafði leikið mér að eldinum. , var von á Hildi heim um sumarmál. En áður hafði e9 hugsað mér að vera búinn að gera hreint fyrir mínum ^Vrum. ^ t>ví skyni fékk ég orlof til að skreppa hingað snemma á einmánuði. Ég lagój af stað fyrir birtingu. í bygð var jörð auð að en S.’ undan skildum stöku fönnum í giljum og brekkum, Jifahjarn var á heiðinni, frost og bjart veður. ær miðaftni kom ég fram á heiðarbrúnina hérna innan Um '3.ætnn 09 sa heim, og því neita ég ekki, að mér hlýnaði k Ejartað, þegar dalurinn hérna opnaðist. Ég settist niður á t n >na og fór enn einu sinni að velta erindi mínu fyrir mér; g mer það nú ekki eins létt og mér hafði áður fundist. 9 rendi augunum fram eftir dalnum og svo inn eftir aftur, 17
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.