Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1926, Síða 35

Eimreiðin - 01.07.1926, Síða 35
EiMREIÐIN ALHVQÐ 211 Eg gat ekki leyst úr þessu fyrir sjálfum mér þar eða þá — en oftlega var það eftir þetta, að hin gamla ráðgáta leitaði á m,9> þegar ég var einn, eða svo fjarri heimsglaumnum, að *óm gæfist til íhugana. Svo loks einn dag kom úrlausnin. Ég Varð sjálfur forviða á því, hve blindur ég hafði verið. Auðvitað °m þetta hljóðgap og ásteytingarefni rökréttrar hugsunar af nv’ ég hafði tekið orðin »bein lína« mér í munn. Svo rak Ver útskýringin aðra. Þar sem rúmmálsfræðingar sögðu, að r'n9ur myndaðist af óendanlega mörgum smáum línum, var Sannleikurinn sá, að hin svokallaða miðlína var mynduð í hug- anum af óendanlega mörgum sveiflum. Bein lína hefur aldrei Ver>ð og verður aldrei til í alheiminum. Þegar menn ímynda Ser beina línu, þá þjóta hugskeyti út í geiminn. En ekkert ^■nsta hugskeyti fer beint. Hin svokallaða lína er röð af ?Ve'flum, mismunandi að bylgjulengd, eftir stilling heilastöðvar- ‘nnar. ^essi athugun mín leiddi smátt og smátt til þess, að ýmsir Vfnmgarsteinar skólafræðslu minnar hrundu einn eftir annan, hes Skal ég ekki fara frekar út í það hér, heldur en þarf til ]jfS.s 9era lesendum mínum skiljanleg nokkur meginatriði l 5°ðunar minnar, að því leyti sem hún hefur myndast og 9sf upp af endurskoðun minni á nokkrum höfuðkenningum Vrópiskrar menningar. ^ r‘>r að villusýn beinu línunnar var hætt að birtast fvrir síálf' ^°ms^ e9 loks Þv*> mörgum árum síðar, að tölvísin ] er bygð á sandi, þar sem reikningsteiknið »núll« — er r 111 grundvallar við upphaf fastkvæðrar og nékvæðrar tölu- jn ar; Eg gerði mér þar glögglega grein fyrir því, að reikn- velö °^ln le,clclu sf9 siálf 1 mótsögn. Þar sem núllið situr í e 1 er útkoman ætíð hin sama, eintalan, hver sem stofninn Hundrað í veldinu núll gildir jafnt þúsundi í sama veldi. Ig a bersýnilega öfugmæli getur ekki sprottið af reiknings- né framsetningum mannlegrar hugsunar. Enn réttir r,9ð hugsun hér upp merki viðvörunar. Og ég fann svo efnj"anle9a ójúpa sannfæring um villu skólaspekinnar í þessu loks s^ná,sf '3,rfa æ meir °S meir Yfir þessu atriði — og sem fann ég hið rétta orð inni í mínu eigin hugskoti. Það er ekki til má ekki eiga neitt nafn! »Orð án hugsana
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.