Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1926, Blaðsíða 75

Eimreiðin - 01.07.1926, Blaðsíða 75
EiMREIÐIN ÁTTAVILTIR FUGLAR 251 Setja. Spyr hann þá, hver þar sé kominn á flot. Eyjólfur varð fyrir svörum og kvað vísu þessa: Sveinn er fara, formaður, fram á mararhrafni, hygginn, snar og hagorður Hannes var í stafni. vegna vísu þessarar sættumst við um kvöldið heilum sátt- utn og vorum ávalt síðan góðir kunningjar. Hannesi var fleira til lista lagt en söngur og kveðskapur. Hann var íþróttamaður með afbrigðum. Ég tel óhætt að full- ^a, að fyrir engum félli hann í glímu, er hann hafði fullan ^foska fengið. Mjög merk og sannorð kona, sem nú er löngu ^a>n, sagði mér frá því, að þegar hún var ung, átti hún Ue>ma á Bjarnanesi við Bjarnarfjörð. Voru þá hákarlaveiðar tíðar uer kringum Iand alt. Var það þá einhverju sinni, að þrjú há- ■^arlaskip, sem réru frá Gjögri, náðu þar ekki lendingu, en |*leVpt inn á Steingrímsfjörð og lentu á Bjarnanesi. Ekki var ®rra en 12 menn á hverju skipi. Þeir settu þar upp skip 09 gengu heim til bæjar, og var þeim þar vel fagnað. ,n er þeir höfðu hrest sig þar og hvílt, stakk einhver upp n því, að þeir skyldu glíma sér til skemtunar. Lagði þá allur ■^PUrinn á stað út á stóra flöt þar í túninu og tóku að glíma. r*annes var háseti á einu þessara skipa. En svo fóru leikar, ^ Hannes stóð þar einn uppi. Hann feldi allar þrjár skips- a>narnir, en enginn kom honum af fótum, og var þó margt Uaskra drengja þar saman komið. Sú var önnur íþrótt hans, að a»n var afskaplega fóthvatur og mæddist seint á hlaupum. ae var oft, að hann hljóp uppi ljónstygga og fljóta hesta, enginn náði í haga. Hann mæddi þá þangað til þeir lin- . u á sprettinum og var þá í hendingskasti kominn á bak. , ann stökk jafnfætis yfir söðlaðan hest, þó að kvensöðull væri a lagður. En mesta snild sína og list sýndi hann, er hann °kk yfir VilHngadalsá í Haukadal. Áin rennur í gljúfrum, neðan við þau er hár foss. Á fossbrúninni hljóp hann yfir ^a- Hljóp til Mjóabólsmegin, en bakkinn var hærri Villinga- ^Srtle9in, og þangað stökk hann. Breiddin mun vera um 20 ’ en hefur ekki verið mæld. Sagt hefur mér búnaðarfé- Ssráðunautur Pálmi Einarsson frá Svalbarða í Dölum, og:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.