Eimreiðin - 01.07.1926, Blaðsíða 37
e>mreiðin
ALHVQÐ
213
u*an sín sjálfrar. Lífsöfl hins almáltka anda streyma í gegn-
Utn hverja smáögn efnisins og opinberast loks, þegar efnið
hverfur undir sjónaukum vísindanna — sem vitandi og vilj-
andi kraftur. Hið algilda vægðarlausa og harða lögmál or-
Sakar og afleiðingar er guðs eigið viljalíf — og þar er
en9in hending til.
Draumur tímans er ótti. Gamli Cicero kendi, að fyrirlitn-
{n9 á dauðanum væri æðsta takmark mannsandans. Sú spek-
lnQshugsun er óviðjafnanlega djúp og frábær meðal hinna
^rkustu kenninga, er komið hafa fram á þess arijörð. Krist-
Ur kom til þess að sigra dauðann — og menn gæti þá vel
ab því, að sonur guðs átti þar við hinn líkamlega dauða, því
Um andlegan dauða eða afnám hinnar eilífu mannssálar var
ekki að ræða. í þriðja lagi mætti þá og geta þess hér, að
Sókratesi sjálfum var jafnljúft að hverfa dauður sem lifandi
® hins ókunna heims. Alt þetta byggist á órjúfanlegu sam-
^sndi tímavillunnar við banaóttann. »Nú er enginn tími leng-
Ur til« — segir engillinn. Orðið eilífð er fundið meðal þeirra,
Sem hafa vonir og grun um tímalausa veröld. Fyrir þann, sem
Ve't sig ódauðlegan, eru aldir aldanna horfnar inn í eitt óend-
ante9t augnablik.
Lífskoðun mín festist smátt og smátt á þá leið, að mér
virt>st ódáinslífið hljóta að geta orðið skilið af anda jarð-
Ueskra manna. Hver á að geta leyst þessa gestaþraut vorrar
e>9in kynslóðar, ef ekki einmitt vér, sem byggjum þessa guð-
^ómlegu stjörnu? Eldheimar sólnanna munu varla eiga vitk-
aðar verur. En því skyldum vér frádæma jörð vorri jafnrétti
önnur reikandi himinhvel? Á hinn bóginn hlaut ég þó að
jatai að ekki er sama fyrir vöxt og flugfæri mannsandans,
Var hann á heima á sínum eigin hnetti. Það var þessi at-
^u9Un, sem leiddi mig til skoðana minna og grunar um fram-
Uomu nýrrar andlegrar þróunar, er ég hef nefnt með fyrir-
Sa9narorði þessarar greinar, Alhygð.
Ég hef kynst mönnum frá Austurlöndum, og ég hef að
Vuisu leyti gert mér far um að skygnast nokkuð inn í
^áttu þeirra og hugsanir. Biblía vor er og í því efni alómet-
antegur fjársjóður dásamlegrar þekkingar, þar sem málsandi
nebreskrar tungu er logbjartur viti, á háum tindi, yfir haf-