Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1926, Blaðsíða 72

Eimreiðin - 01.07.1926, Blaðsíða 72
248 ÁTTAVILTIR FUGLAR EIMREIÐ,N koffort með staupið í annari hönd, stakk síðan litla finSrl hinnar handarinnar í eyrað og söng með sinni undra rödd- Ó, mín flaskan fríða. Og gullu þá við svo háir hljómar, a^ undir tók í fellum og fjöllum. Að því búnu stökk hann á bak skáldfáknum og hleypti honum yfir og á hvað sem fyrir var^' Skemtu menn sér þá oft með því að setja saman svo mein' haga fyrriparta, að engum manni var fært að botna, og fenörl honum þá að glíma við. En Hannes hopaði hvergi af hóln11’ og eru margir þeir vísubotnar hans landfleygir orðnir fyrir skringilyrði sín. Þó kom það fyrir, að hann treysti sér ekki- Ég man einu sinni eftir því, að hann sagði við mann, se,rl hnoðað hafði saman vísuhelming, og bað hann að botna: »03 veiztu það ekki, manngarmur, að það er ekkert orð til í okkar móðurmáli, sem rímast á móti þessu, og ekki held ég, a^ e^ fari að sækja það í önnur tungumál, það getur þú sjálfur gert, sem skapað hefur rassbögu þessa, því það er sú réÚa rassbaga, ef einhver kveður fyrripart vísu, sem hvorki hanl1 né aðrir geta botnað«. Aldrei fékst hann til þess að fara með ljótar vísur, sem bygðar voru úr blótsyrðum, eða öðm111 svívirðingum, en kæmi það fyrir að hann fengist til ÞesS’ skipaði hann að fara svo langt burt með börnin, sem á bsen um voru, að ómögulegt væri, að þau heyrðu slíkt. ]afnvel P ómálga væru, skipaði hann að bera rugguna með barmnU burtu. »Vitið þið það ekki«, sagði hann, »að barnssálin er heiIbS’ ómurinn af illum orðum má ekki berast til hennar, ekH nema bænir og ástarorð móðurinnar má til hennar berast.* Einu sinni sem oftar kom Hannes á ferðalagi sínu' Hvítadal í Saurbæjarhrepp. Hafði hann þá ekki farið u^ Svínadal sem vandi hans var, en fór Sælingsdals-heiði, e , liggur milli Sælingsdals í Hvammssveit og Hvammsda Saurbæjarhrepp. Þá lá vegurinn á heiðinni á einum s ofan við háan foss, sem Sáafoss heitir (en er nú 136 t þaðan). Var gatan þar svo tæp, að tveir menn gátu naum riðið hana samhliða. Var það því siður, að annar biði me hinn reið vegarspotta þenna. Þegar Hannes hafði hrest sið mat og kaffi, var farið að spjalla við hann og spyii3 { frétta; hann kvaðst engar fréttir segja, nema lítilsháttar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.