Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1926, Page 92

Eimreiðin - 01.07.1926, Page 92
EIMRElÐlN 268 FUNDABÓK FJÖLNISFÉLAGS Þá var ræðt um nafn ritsins og urðu þau málalok að al'ir nema tveir vildu það héti sFjölnir*1) og skyldi hvörki bsett við »nýi« eða »nytt árrit« eður nokkru öðru; en G. Thorai-- stakk fyrstur uppá því að ritið skyldi heita Fjölnir. Þvínæst var ræðt um hvað félagið skyldi heita, þókti einfald að kalla það Fjölnisfélag. Joh. H. þókti óviðkunnanlega til orð^ tekið, Fjölnir géfin útaf Fjölnisfélagi og fellust menn á a satt væri en samt væri laglegra að hafa nafn félagsins fram an á Fjölni; var þessu máli skotið á frest til næsta fundar. Forseti spurði nú hvörnig færi um orðfæri á lögunum °S vildi Konráð láta þau gánga milli manna, því það væri í unum að hvör einn félagsmanna vildi vanda málið. Þol< best hlíða að orðfærið væri einsog það er í gömlum 1°SU^ enn þó viðfeldið. Jónas vildi farið væri að hugsa um rI1 kvaðst hann ekki hafa tóm til að rita neitt, en ljóð SÍæ 1 hann léð félaginu til bókarinnar svosem á eina örk. Forse þókti það vel ef tekið yrði til að prenta í miðjum febrúar mánuði. Jónas sagdi að nekrolog myndi koma eptir Tómas heitin prófast; þá þókti og Konráði tilhlýðilegt, að minna^ Bjarna heitins amtmans á líkan hátt og Tómasar prófasts einhver vildi ráðast í það og þókti það öllum vel tilfallið- G. Magnússon. G. Thovarensen. Br. Snorrason. Konráð Gíslason. S. Johns°lh J. Halldórsson. J. Hallgrímsson. B. Thorlacius. G. Þórðats°n H. K. Friðriksson. Brinj. Pjetursson. J. K. Bríem. |3. fundur 1843]. Á 4— degi Febrúarmánaðar var fundur haldinn hjá ma^ sölumanni Bángi í Litla Konungsstræti, og voru alhr fundi (12). en„ Þá er forseti hafdi sett fundinn, spurði hann, hvort m ^ hefdu hugsað sig um nafn félagsins. Stakk þá Jónas uppa z það yrði kallað Fjölnisfélag eða Alþingisfélag. — 3°^' 1) Sbr. 5. gr. Iaganna. — Nafnið hafði valdið miklum ágre,n^^.r> sbr. Tím. XII. 41 o. frv. og 91—93. — Því voru þær þrjár r*ts®,t af sem séra Tómas sendi Fjölnismönnum til útgáfu í Fjölni, gefnar þeim 1841 í bók, sem ber einungis nafnið Þrjár ritgerðir, en ekki
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.