Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1926, Blaðsíða 24

Eimreiðin - 01.07.1926, Blaðsíða 24
200 STJÓRNMÁLASTEFNUR EIMREIÐI1'1 En þó er misskifting auðsins ekki eini gallinn á auðvalds' fyrirkomulaginu, heldur má segja að hann sé aðeins annar aðal-gallinn. Hinn, sem er sízt minni, er það, að auðvalds- fyrirkomulagið tefur framleiðsluna. Því meðan einstakir menn eiga framleiðslutækin láta þeir eðlilega ekki starfa annað en það, sem þeir græða á, og er það því mjög oft, að hagS' munir atvinnurekenda og þjóðarheildarinnar eru gagnstæðir hver öðrum. Athugum t. d. togarana. Þegar atvinnurekendur álíta vafasamt hvort þeir græða á því að gera þá út eitthvert tímabil, þá láta þeir þá vera aðgerðarlausa. Atvinnurekendum kemur ekkert við, þótt fólkið verði atvinnulaust, sem hafði at- vinnu í sambandi við togarana. Þeim kemur ekkert við, hv°f landssjóður tapar sköttum og tollum af því atvinnuvegunnn stöðvast. Þeir líta því á útgerð togaranna frá alt öðru sjónnf miði en því, hvað eru hagsmunir þjóðarheildarinnar, og stjóm3 útgerðinni eftir því. En það er vert að festa á minnið, að e togararnir væru almenningseign og reknir með hagsmUn’ heildarinnar fyrir augum, verður litið nokkuð öðruvísi á hva borgi sig, en þegar séð er með augum einkahagsmunanna Því fyrir þjóðarheildina verður hagur að því að láta togarana ganga til veiða (frekar en að fólkið sé aðgerðarlaust), sV° framarlega sem aflinn, sem fæst á þá, er meira virði en Þa ’ sem þarf að kaupa til reksturs þeirra frá útlöndum, þó Pa vanti mikið upp á að aflinn »borgi« (mælt á auðvaldsmse1 kvarða) alt kaup þeirra, sem vinna á togurunum, eða við a gera aflann að verzlunarvöru. Sem dæmi upp á hvernig hagsmunir þjóðfélagsins og ein stakra atvinnurekenda eru oft gagnstæðir, má nefna það, hér fer á eftir: í bæ einum, þar, sem erfitt var um aðflutninga, lét bæ)af stjórn rækta upp lönd og setti upp kúabú, og var það re með nokkrum hagnaði mælt á venjulegan auðvaldsmælihvaf En er árin liðu bötnuðu svo samgöngur við nærsveitirnar’ að hægt var að flytja töluverða mjólk til borgarinnar og se , ódýrar en hún hafði áður verið seld. En við það féll hnn verði, og eftir það varð gróðinn enginn af kúabúi bæjarin ’ af því land var þar svo mikið hrjóstrugra en í sveitunum, 5 mjólkin kom úr. Hefði kúabú þetta verið einstakra mann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.