Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1926, Page 91

Eimreiðin - 01.07.1926, Page 91
^mreiðin FUNDABÓK FJÖLNISFELAQS 267 tillagið skyldi vera svo mikið um fim ár eptir þanrt tíma >nættu menn vænta að ritið bæri sig sjálft. Br. Pet. helt að slóðurin gjæti eigi borið ritið eptir svo stuttan tíma. ]ónas: e9 á eigi við leigurnar alleina heldur við bókasöluna »(Om- s®tningen)«. Það þyrfti eigi að selja nema 100 exemplar til og þess myndi menn meiga vænta að svo vel tækist til bókasöluna. Konráð. ekki held eg það og þykir mér það °[®tlan. — Þvínæst var ræðt um hve mikið þeir ætti að Slalda er síðar yrði félagsmenn. Þókti tilhlýðilegt að búa svo ^ hnútana að þeir yrði að gjalda eitthvað eður menn ætti ®er hlutabréf (Actier) og mætti þau selja, þó eigi öðrum enn p111! sem gánga inní félagið. en félagsmönnum Ieitst tilhlýði- e9f að skjóta máli þessu á frest. — Þvínæst var leitað atkvæða um uppástungu Br. Pet., var Pa bætt við hana »með leigunum« og samþyktu hana allir aema einnó) G. Thorar: leifdi sér að benda á 17. grein. sem .. var, að bætt væri við hana »forseti skal annast bóka- Seluna« en allir féllust á að því væri hnýtt framan við næstu 9rein.2) _ var rædt um ritlaun rithöfunda. Wdu þeir Brinj. Pet. og Gunl. að eingi ritlaun yrði borguð. Konráð ]ónas og ]ohan H. vildu að ritlaunin væri 5 d. fyri °rk hvörja og skyldi taka «veða rja og skyldi taka þau af tillaginu. ]ónas vildi láta svo að orði »fyrst um sinn« Konráð mælti ímóti þar- því mætti breita seinna meir. ]ónas sagdi að betra væri sæist þótt það væri sjálfsagt sem K. hefði mælt, að °nnum hefdi þókt 5 dala borgunin lítil. Greinin var sam- i með öllum atkvæðum nema tveimur.3) B. Sn. spurdi ,Vört taka skyldi rit annara enn félagsmanna og þótti öllum siálfsagt. ^orseti beiddi menn að ræða um hina 20 grein4) laganna Urenn leitað væri atkvæða um hana. — Þögdu allir ar ^ún samþykt með öllum atkvæðum. — og Sbr. 20. gr. laganna. - 14. gr. laganna. 3) Sb ^) Lílilegg 'r- 17. gr. laganna. 22. gr. í lögunum fullgerðum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.