Eimreiðin - 01.07.1926, Blaðsíða 67
e'Mreiðin
HÁBORQIN
243
keim, sem fylgja. Þessar bráðabyrgðar-tillögur mínar eru þó
að mörgu leyti bygðar á þeim grundvelli, sem nefndin lagði,
en með öðru fyrirkomulagi og byggingarstíl. Mér er það ljóst,
ég færist mikið í fang með að gera tilraun til að leysa
tessa vandasömu þraut, en þar sem ég vinn af sannfæringu,
aef ég ekkert að afsaka. Aðalatriðið er, að endanleg ákvörðun
Jerði tekin um háborgina áður en búið er að byggja svo há-
°Itið, að byggingum þessum verði ekki komið þar fyrir, og
1 öðru lagi, að sem flestir leggi fram tillögur sínar í tíma til
tiáborgin, séÖ frá suðri. Stúdentagarðurinn sést neðst á myndinni.
^ass að bygginga- og skipulagsnefnd hafi sem mest úrval,
ða 9eti tekið það sem nýtilegast er úr hverri tillögu.
Eins og sjá má á uppkasti mínu, hugsa ég mér torgið
Tetthymdan ferhyrning. Þar með er nauðsynlegt að rífa nú-
verandi sýningarhús Listvinafélagsins, sem annars stæði þvers-
^ í norðvesturhorni torgsins, en í stað þess yrði svo bygt
0rt sýningarhús með útsýnisturni.
, hafa kirkju á miðju torginu álít ég vafasamt. Enda
01 þess megi finna dæmi annarsstaðar, þá eru staðhættir
ð2 stærð torgsins þannig, að hús á miðju torginu myndi
j etl9ja það um of, nema maður hugsi sér kirkjuna óveru-
e9t kríli og ósamboðið framtíðinni.
°rgið vil ég láta vernda sem mest fyrir óþarfa umferð,
.. því að loka öllum götum, sem að því liggja, nema horn-
Ulri og Skólavörðustíg, sem yrði aðalgatan upp á torgið.
2 9eri ráð fyrir stóru koparminnismerki á miðju torginu;
stalf
Urmn, sem það hvílir á, yrci úr fægðum grásteini, en fer-