Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1926, Blaðsíða 62

Eimreiðin - 01.07.1926, Blaðsíða 62
238 NÁM OQ STARF EIMREIÐI^ um náttúrufræðinnar við það, sem börnin starfa að og s)a aðra fást við. Á öllum þessum sviðum gætu þau sjálf 2er^ athuganir, ef lagðar væru fyrir þau spurningar, er leiddu til þess, og þessar athuganir síðan orðið grundvöllur frekan fræðslu og skýringar frá kennarans hálfu. Það er mikill misskilningur, ef menn halda að kensla11 misti nokkurs í menningargildi við það, að vera þannig miklu leyti miðuð við hversdagslíf nemandans. Hver minst' kimi tilverunnar getur verið sjónarhóll, sem sjá má frá um alla veröld, fyrir þann sem þekkir lög náttúrunnar. Alt er komið undir því, hve víðsýnn kennarinn er sjálfur. En ímynd' unarafl vort er eins og risinn Antæos, sem Herakles glím^1 við forðum. Honum óx ásmegin hvert sinn er fætur hans snurtu móður hans, jörðina. Frá hinu einstaka liggja óta þræðir til hins almenna. Því betur sem menn skilja þann heim, sem þeir starfa •> því meir verða þeir eins og heima hjá sér við starfið, ÞV1 meiri þátt getur hugurinn átt í því. Að njóta sín, er að fmna til þess, að hæfileikar manns komi að haldi og séu starfwu vaxnir. Þess vegna ætti einmitt mentunin að gera menn haefarl til að njóta starfsgleðinnar. En vinnubrögðin sjálf geta líka verið hið bezta umhugsunar' og fræðsluefni, bæði á heimili og í skóla. Væri það ekki ge| efni í stíl, að láta nemendur gera grein fyrir hentugustu >> högun við eitthvert sérstakt verk, er þeir þektu, t. d. taka saman hey og koma því í hlöðu? í sambandi við það masth vekja athygli þeirra á þeim atriðum, sem koma til greina nálega við hvert verk sem unnið er, kenna þeim að liða ver sundur í frumatriði þess og athuga hvert fyrir sig, til þess 3 finna beztu aðferðina við það. Með þeim hætti mætti gróður setja hjá nemendunum þá skoðun, að hvert þeirra um gæti ef til vill orðið höfundar nýrrar og betri aðferðar vi ýms störf, og létt þannig óþörfu erfiði af höndum sjálfra sin og annara. Enginn má fyrir sjá hvað af slíkum hugsunarhæ kynni að spretta til gagns og gleði. , En hvert starf hefur fleiri hliðar en þær, sem ég enn talið. Ein er kostnaðarhliðin. Þar er tilefni til að iðka reiknin2- Reikningsbækur vorar gætu gert enn meira að því en tíðka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.