Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1926, Blaðsíða 108

Eimreiðin - 01.07.1926, Blaðsíða 108
284 RITSJÁ eimreiði^ og Matthías kemst aÖ orði. Þaö sem voru góÖ vísindi og gild í g*r 9e,a reynst ófullkomin eða fánýt fræði í dag. Fyrir nokkrum árum þótlust vísindamennirnir hafa komist inn að kjarna alls efnis, fundið ódeilisagrur þess. Nú vita menn, að þetta er rangt. Sú ódeilisögn er deilanleg, samse** af sólum og reikistjörnum í hinum furðulega heimi smæðarinnar. mætti nefna mörg dæmi þessu Iík, upp á hverfulleik þess, sem vísindm telja sig hafa sannað svo ekki verði um deilt. Quðfræðileg vísindi hafa þar í engu staðið öðrum vísindum að baki. Þau hafa talið sér f*rt útdeila mannkyninu sannleikanum og réttlætinu, og skilningur þeirra a viðfangsefnum lífsins hefur verið lögboðinn öld eflir öld sem hinn e,n' rétti. Nú á þetta að vísu sér ekki stað lengur. Hugsanafrelsi er hveriurn manni heimilt, þó að stundum vilji út af því bregða enn í dag. VananS vald er máttugt — og hættulegt. Það getur gert menn að steingervinSulT1' Þegar Galileo hafði lokið við stjörnukíki sinn og vildi fá kennarana Padua til þess að athuga í honum himintunglin, þvertóku þeir í fyrstu fyrir að líta í hann, svo sannfærðir voru þeir fyrirfram um fánýti han5 Steingervingar í hugsan eru alt of margir. Þess vegna er bók Ás9e‘rS Ásgeirssonar, Kver 03 kivkja, þörf hugvekja. Fyrri hluti hennar er rl1 aður af næmum skilningi á því, hvar skórinn kreppir að oss á sviði UPP eldismálanna. Vér eigum enga kenslubók í trú- og siðfræði handa barna og unglingaskólum vorum. Kverið, sem vér kennum börnunum enn Þan, dag í dag, er ágætt sýnishorn þess, hvernig kenslubók á ekki að vera- þetta einkum við um fyrri hluta kversins: trúfræðina. Kenningar ÞeS voru ef til vill nothæf vísindi fyrir hundrað árum, en eru það ekki lenS ur, og kver Helga Hálfdánarsonar hefur altaf verið of þungt fyrir Margt í kverinu er níðþung háspeki frá Miðöldunum og sízt fallið til ÞeS • ViÖi' að auka börnunum skilning á rökum lífsins. Fram á þetta sýnir einnig með ótal dæmum, og í raun og veru virðast allir, jafnt kirkjuntl menn sem aðrir, vera sammála um fánýti kversins sem kenslubókar fY börn. Þó vantar enn viljann, að því er virðisf, til að bæta úr skorti11 J 0 J O á kenslubók í trúar- og siðgæðismálum. Prestastefnan í sumar sem mintist ekki á þessi mál, og frá kirkjustjórninni heyrist ekkert held Prestarnir kvarta sjálfir undan kverinu. Nýlega ritaði einn þeirra sko> ^ orða grein til biskups og höfuðmanna kirkjunnar um að bætt verð> ^ kverskortinum (sjá Tímann, 35. tbl. þ. á.). En altaf er sama steinhljóð1^ hinum hærri stöðum. Höf. „Kvers og kirkju" lætur þess getið í 1°^ 1 ans um kverið, að hann skilji við kvermálið í því trausti, að ekki P * ‘ * ^ aftur upp að taka. Eg efast um, að honum verði þar að trú sinm,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.