Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1926, Blaðsíða 86

Eimreiðin - 01.07.1926, Blaðsíða 86
262 FUNDABÓK FJÖLNISFÉLAGS EIMREIDiN er forsetaskipti verða, finst mér að gamli og nýi forsetm11 geti hjálpast að, að Ijúka því er ógjört er. — Br. Eg er ÞV1 samþikkur að viss tími sé tiltekinn, en eg vil eigi láta kjosa forseta, fyrr en þriðja laugardag í sumri. G. Þórarins. Gamh forsetinn veit eigi hversu bókasalan hefir geingið heima, °S fær eigi að vita það fyrr en með haustskipum; því gétur starh hans eigi orðið lokið hvört sem er þó tíminn sé færður fra111 á þriðja laugardag í sumri. Nýi forsetinn gétur eigi heldur haft bréfaskipti við alla þá, er vera má að gamli forsetinn hafi haft skifti við. — Br. tók aptur breytingaratkv. sitt, og þvínses var greinin samþikkt með 8 atkvæðum mót einu. Þá var 9-a grein1) lesin. — Jónas. Hún er áður lögteÞ>n og aðeins flutt, og er því lögleiðd. — Nú var 10- grein2) lesin. — Br. Eg vil láta bæta V1 »þegar oflángt er frá efninu vikið«. — Jón. Þegar forse metur það, kémur allt í sama stað niður. — Br. Ef nokl<ur þikkist verða fyrir halla, geur hann skotið máli sínu til fundar manna. — Joh. H. Eg bæti við uppástungu Br: »og Þll< nokkrum sér óréttur gjör, á hann rétt á að bera mál S1 undir fundarmenn«. — Br. Mér finst eigi þurfa að tilta ‘ það hér fremur en annarstaðar, því fundarmenn ráða í h'f vetna yfir forseta. Sk. Thorl. Mér finst það eiga best við ^ því nú er einmiðt ræðt um vald forseta. — G. Þórarins. M finst það eiga betur við, þar er ræðt er um réttindi félaS5. manna. Jón. En það stendur þar eigi. — Eptir nokkra þr3etn' milli ]ónasar og Br. var leitað atkvæða, hvört greinin ættiaðuern gest frá óbreitt og viðaukalaus, og voru 6 á móti en þrír með. Þvm var leitað atkvæða um uppástungu Br. »þegar oflángt er efninu vikið« og var hún samþikkt með 5 atkvæðum mót 4 Þá var leitað atkv. um hvört bæta skyldi uppástungu J ^ H. hér aptan við, eða láta hana koma síðar, þar er talað um réttindi félagsmanna,3) og var það síðara tekið me atkvæðum. — 1) Mun vera 6. gr. laganna, lögtekin sem 4. gr. á 3. fundi 1842. 2) 12. gr. í lögunum. 3) í 18. gr. í lögunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.