Eimreiðin - 01.07.1926, Blaðsíða 103
^■Mreiðin
FUNDABÓK FjÖLNISFÉLAGS
279
°S kvað hann að eins fáum orðum hefdi breitt verið. Jónas
^allgrímsson las upp lísing á sólaralmirkva í Vínarborg,
ePtir Professor Schumacher, havdi ]ónas snúið henni á
■slendsku, og var hun tekin með öllum atkvæðum.1) Því næst
var nebnd valin til að lesa hana, og feingu beir Br. Pjeturs-
s°n 4 0g Gunlögur 5 og Gísli Magnusson 6 atkvæði. Jónas
^dllgrímsson sagðist, eptir ráðum Br. Pjeturssonar, hafa farið
leita í Faalkekalenderen að einhvurju sem mætti snúa, enn
^kkjert fundið, nema grein um flóð og fjöru kvaðst hann hafa
a9t hana út með forseta og heim fært hana uppá Island.
enn þrjár trjeskornar mindir sagði hann að þirfti til að gjöra
rjtgjörðina skiljanlega; því næst las hann upphaf og endir
r'tsjörðarinnar til að sína mönnum svipinn á henni.2)
Niðurl. næst.
TVÆR SÖGUR eftir Gunnav Gunna vsson: LEG MED STRAA og
SKlBE PAA HIMLEN, Gyldendalske Boghandel 1924 og 1925.
Sumir leika það af list að segja sem mest í sem fæstum orðum. Hefur
löngum verið talið til gildis fornskáldum vorum og rithöfundum.
^r^fæð sérkennir flestu öðru fremur íslendingasögur og ýms önnur
Su'laldarrit.
Sumum er það aftur á móti iagið að segja langa sögu af litlu efni, og
það list út af fyrir sig að vísu, ef vel er með farið.
Tlöfundur þessara tveggja bóka hefur hér valið sér þá leiðina. Þó er
ef til vill ekki rétt orðað, að efni bókanna sé lítið, því að allvíða
Vlu komið. Hitt væri réttara, að kalla efnið smáfelt og sviplítið. Bækur
ö Prentað í Fjölni, 6. árí, bls. 55—58.
^ Hún var einnig prentuð í 6. árg. Fjölnis, bls. 44—54.