Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1926, Blaðsíða 85

Eimreiðin - 01.07.1926, Blaðsíða 85
e*Mreiðin FUNDABÓK FJOLNISFÉLAQS 261 *a9afrumvarpið. Þá var 7— grein1) lesin aptur og rædd. — ^r- Mér þikir réttast að eigi sé tiltekið minna enn þrír fjórðu- hlutir atkvæða. Jónas. Mér þikir líklegt, að óhættara sé að *rúa því, er meiri hlutanum lítst. — Br. — Eg stíng uppá, að sá sé eigi tekinn í félag vort, er hefir einn fjórðung ad<væða móti sér, eða þó heldur, að sá sé eigi tekinn, er 3 ^^nn mæla í mót.2) — Þvínæst var atkvæða leitað um, hvert greinin ætti að halda Ser eins og hún var, og fjell það með 6 atkvæðum móti 3. — Þá var leitaó atkvæða um, hvört heldur ætti að hafa 3 fjórðu hluti atkvæða eða þrjú, og var það hið fyrra tekið með ú atkvæðum mót þrem. Nú var áttunda grein3) lesin. — Br. Af því eg held, að ^ókaprentuninni, og umsvifum þeim, er þaraf leiðir, verði eigi *°kið svo snemma,4) vil [eg] eigi láta forseta losast svo fljótt sýsslu sína. — Jónas. Eg mótmæli því með öllu, og í °9unum er síðar ákveðið,5) að prentstörfum og borgun sé °kið innan þess tíma. Þaraðauki sýnist mér það hagan- ’e9astur tími til að borga á. — Joh. H. Eg er samþikkur jór. í því, að forseti hafi starf sitt á hendi, þángað til öllu er °kið. Jónas. Hann hefir á hendi forsetastarf, að svo miklu ei*>, sem þau eru leifar frá hans ári, en tekur eigi þátt í Pe*m störfum, er að bera jafnóðum. — Br. Þykir yður6) eigi nó9. að hafa einn forseta í senn. — Jón. Forseti er reindar e'9i nema einn, því gamli forsetinn má eins ljúka störfum sínum, þó nýi forsetinn sé setstur í forsetasæti á fundum. — r- Eg verð að mótmæla greininni, svo eg meigi síðar mót- ^la öðru, því er síðar kémur og eg vil eigi samþikkja. — rorseti. Eg vil láta tiltaka vissan tíma, því óskipan má af því 6löa ef það er eigi gjört; og ef bókin verður ekki búin, þá *) Hér er átt við þá grein, sem er 9. gr. í lögunum svo sem þau Uróu 0g eru prentuð hér síðar eftir handriti Qísla Magnússonar (for- ^Unsins), sem er lagt í fundarbókina. Sbr. og Tím. XII., 93—96. ^) Félagsmenn (í Höfn) voru 12. 3) 10. gr. Iaganna; sbr. 6. gr. í frv. hér fyrir framan. ^) Laugard. fyrstan í sumri. 5) f 13. gr. 5) Þ. e. nefndarmönnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.