Eimreiðin - 01.07.1926, Blaðsíða 85
e*Mreiðin FUNDABÓK FJOLNISFÉLAQS 261
*a9afrumvarpið. Þá var 7— grein1) lesin aptur og rædd. —
^r- Mér þikir réttast að eigi sé tiltekið minna enn þrír fjórðu-
hlutir atkvæða. Jónas. Mér þikir líklegt, að óhættara sé að
*rúa því, er meiri hlutanum lítst. — Br. — Eg stíng uppá,
að sá sé eigi tekinn í félag vort, er hefir einn fjórðung
ad<væða móti sér, eða þó heldur, að sá sé eigi tekinn, er 3
^^nn mæla í mót.2) —
Þvínæst var atkvæða leitað um, hvert greinin ætti að halda
Ser eins og hún var, og fjell það með 6 atkvæðum móti 3. —
Þá var leitaó atkvæða um, hvört heldur ætti að hafa 3
fjórðu hluti atkvæða eða þrjú, og var það hið fyrra tekið með
ú atkvæðum mót þrem.
Nú var áttunda grein3) lesin. — Br. Af því eg held, að
^ókaprentuninni, og umsvifum þeim, er þaraf leiðir, verði eigi
*°kið svo snemma,4) vil [eg] eigi láta forseta losast svo fljótt
sýsslu sína. — Jónas. Eg mótmæli því með öllu, og í
°9unum er síðar ákveðið,5) að prentstörfum og borgun sé
°kið innan þess tíma. Þaraðauki sýnist mér það hagan-
’e9astur tími til að borga á. — Joh. H. Eg er samþikkur
jór. í því, að forseti hafi starf sitt á hendi, þángað til öllu er
°kið. Jónas. Hann hefir á hendi forsetastarf, að svo miklu
ei*>, sem þau eru leifar frá hans ári, en tekur eigi þátt í
Pe*m störfum, er að bera jafnóðum. — Br. Þykir yður6) eigi
nó9. að hafa einn forseta í senn. — Jón. Forseti er reindar
e'9i nema einn, því gamli forsetinn má eins ljúka störfum
sínum, þó nýi forsetinn sé setstur í forsetasæti á fundum. —
r- Eg verð að mótmæla greininni, svo eg meigi síðar mót-
^la öðru, því er síðar kémur og eg vil eigi samþikkja. —
rorseti. Eg vil láta tiltaka vissan tíma, því óskipan má af því
6löa ef það er eigi gjört; og ef bókin verður ekki búin, þá
*) Hér er átt við þá grein, sem er 9. gr. í lögunum svo sem þau
Uróu 0g eru prentuð hér síðar eftir handriti Qísla Magnússonar (for-
^Unsins), sem er lagt í fundarbókina. Sbr. og Tím. XII., 93—96.
^) Félagsmenn (í Höfn) voru 12.
3) 10. gr. Iaganna; sbr. 6. gr. í frv. hér fyrir framan.
^) Laugard. fyrstan í sumri.
5) f 13. gr.
5) Þ. e. nefndarmönnum.