Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1926, Blaðsíða 38

Eimreiðin - 01.07.1926, Blaðsíða 38
214 ALHYGÐ EIMRE>ÐlN villurnar í reiki þjóða, gegnum ótölualdir. Máttur einfeldninnar er megineinkunn þess máls, er kastaði gneistum Pjallraeð' unnar út yfir heiminn. Alstaðar, í anda og bygging hins þrI' samhljóða helgimáls, ræður frumleikans guðdómlega hagkvaemi- Opinberun, spádómur, áköll til alvaldsins og umfram a^ bænir, hljóðbærar til alföður stjörnuríkjanna, mælast á enSu máli sannar og með Iangskeytara hæfi en á þessari forntunSu hins útvalda lýðs. Innilegt vinfengi mitt við einn Austurlandabúa í Lundun- um varð til þess, að mér gafst færi á að sjá ýmislegt, senl hjá oss kallast undur. Rannsóknir brezkra vísindamanna u>n langan undanfarinn tíma, sérstaklega í Indlandi, voru mér a nokkru kunnar, svo að mig furðaði ekki, þótt vinur minn látið lítið pappírsblað hverfa af einu horni skrifborðsins herbergi hans og birtast samstundis á öðru. En þegar hann lét sig sjálfan verða ósýnilegan á einu vetfangi og talaði Þ° við mig í herberginu, eftir sem áður, þá fann ég að hér vur ekki að ræða um venjulegt kukl indverskra loddara, en sagði hann og frá því, að föðurbróðir hans hvarf fyrir fult alt, þegar hann var um fertugsaldur, frá nánustu ættmönnun1 sínum, þar sem þeir voru samankomnir í höll eins af fr3en um hans. Ég gruflaði lengi út í margt og mikið, sem Indverj>nn sagði mér. En svo fór ég heim til íslands og tók að a*nU|. þetta alt í samanburði við vorar eigin kynjasögur, svok aðar, og komst ég að þeirri ályktun, að ekkert af ÞesS fyrirbrigðum megi kallast yfirnáttúrlegt. Vér þekkjum elU svo lítið af lífinu eins og það er, af því að vér sökkvum OSS v0r niður í nám á því, sem liggur á yfirborðinu. Innri skyn)un og skyggni á ósýnilega hluti er af yfirgnæfandi fjölda m aðra manna dæmd ógild og hégómi einber. .. a Þessi fyrirtekt og fordómur hefur nú samt óhjákvaemi e , sett dómgreindamenn efnishyggjunnar og reynsluvísindann^ mikinn vanda. Þeir hafa svo að segja Ient milli s*einSselll sleggju. Á eina hlið gátu þeir ekki neitað staðreyndum, ^ þeim þó tókst ekki að samrýma við kenningar skólanna> ^ á hinn bóginn orkuðu þeir heldur ekki, þótt þeir vil skilja né skýra ýms hversdagsleg atvik og fyrirburði > P
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.