Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1926, Blaðsíða 105

Eimreiðin - 01.07.1926, Blaðsíða 105
E>MREIÐIN RITSJÁ 281 °9 eflirtekt eins og þessi. Fyrsta upplagiö af henni seldist alt á örstuftum htna, og nú er bókin komin út aö nýju. Ber einkum tvent til um athyglina.. * fyrsta lagi er hér að ræða um mjög einbeitta ádeilu á fjölmargt í opin- ^fu lífi þjóöarinnar. Auk þess sem ýmsir starfsmenn hennar og embættis- ttenn verða þarna æÖi illa úti, kemur ádeilan einna haröast niÖur á sjálfu '®99Íafarþinginu. í öðru lagi er hér ekki að ræða um ungæðisskap og; '°ngun til aö kasta fram opinberlega hinum og öðrum hviksögum, heldur •alar hér gamall og reyndur embættismaður, sem hefur um langt skeiö fyl9st með í opinberum málum. Alt, sem hér er dregið fram í dagsljósið af viðburðum úr löggjöf, stjórnarfari og réttarfari undanfarinna ára, hefur 1 raun og veru gerst, og þá sennilega fjölmargt fleira svipað, sem ekki er sert þarna að umtalsefni. Síðan að bókin kom út hafa tveir þeirra^ sem deilt er á, orðið til að hefja andmæli opinberlega. í öðru atriðinu ^efur andmælandinn aðallega vefengt niðurstöður höfundarins, en ekki frásögn hans. í hinu atriðinu hefur verið leitast við að hnekkja sjálfri frásögn hans. En ekki eru þau mótmæli svo skýlaus, að þau ósanni ^utlausum lesanda frásögn höf. Dómurinn um réttmæti ádeilunnar hlýtur ^a fyrst og fremst að fara eftir því, hverjum augum menn líta á þær Su9ulegu staðreyndir, sem höfundurinn lýsir. Sögulegar staðreyndir eru of* óþægiiega áþreifanleg fyrirbrigði, og enn hefur ekki verið sýnt fram a uteð óyggjandi rökum, að höf. fari með rangt mál í frásögn sinni. Það verður því hlutverk lesendanna að gera upp við sjálfa sigh 0r* trúa megi allri þeirri ósvinnu, sem hér er Iýst. Hver samvizku- SarUUr lesandi hlýtur fyrst að spyrja um, hvort engar muni málsbætur, euda el{|<i verði rengd frásögn höfundar. Verður hver og einn að- J9a um það við sjálfan sig, hve langt hann treystist til að fara í því að era í bætifláka og draga úr hinum harða dómi. En þó að orka kunni ln,aelis um ýmsar niðurstöður höfundar í einstökum málum, og þó að enda megi á dæmi úr erlendu stjórnarfari, hliðstæð við ýms innlend 1<akkaföll — sem er í rauninni heldur veigalítil málsbót — má óhætt Vrða, að óspilt, íslenzk alþýða fordæmir yfirleitt framferði það í opin- ^u Wi, sem spegilmynd er gefin af í þessari bók, — ekki sízt hrossa- auPapólitíkina í þingi þjóðarinnar. sáttmáli er merkilegur liður í þeirri viðleitni, sem víða hefur borið r hafrót ófriðarins og eftirköst hans, að hreinsa til í hinu rotna fenl stjór: a°na uutálanna og hins opinbera lífs. íslenzka þjóðin er sein til stórræð- lfflát á °9 vill engan sakfella að ósekju eða að órannsökuðu máli. Skyndi- an dóms og laga, fyrir pólitísk afbrot eða önnur, eru svo sjaldgæfir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.