Eimreiðin - 01.07.1926, Blaðsíða 105
E>MREIÐIN
RITSJÁ
281
°9 eflirtekt eins og þessi. Fyrsta upplagiö af henni seldist alt á örstuftum
htna, og nú er bókin komin út aö nýju. Ber einkum tvent til um athyglina..
* fyrsta lagi er hér að ræða um mjög einbeitta ádeilu á fjölmargt í opin-
^fu lífi þjóöarinnar. Auk þess sem ýmsir starfsmenn hennar og embættis-
ttenn verða þarna æÖi illa úti, kemur ádeilan einna haröast niÖur á sjálfu
'®99Íafarþinginu. í öðru lagi er hér ekki að ræða um ungæðisskap og;
'°ngun til aö kasta fram opinberlega hinum og öðrum hviksögum, heldur
•alar hér gamall og reyndur embættismaður, sem hefur um langt skeiö
fyl9st með í opinberum málum. Alt, sem hér er dregið fram í dagsljósið
af viðburðum úr löggjöf, stjórnarfari og réttarfari undanfarinna ára, hefur
1 raun og veru gerst, og þá sennilega fjölmargt fleira svipað, sem ekki
er sert þarna að umtalsefni. Síðan að bókin kom út hafa tveir þeirra^
sem deilt er á, orðið til að hefja andmæli opinberlega. í öðru atriðinu
^efur andmælandinn aðallega vefengt niðurstöður höfundarins, en ekki
frásögn hans. í hinu atriðinu hefur verið leitast við að hnekkja sjálfri
frásögn hans. En ekki eru þau mótmæli svo skýlaus, að þau ósanni
^utlausum lesanda frásögn höf. Dómurinn um réttmæti ádeilunnar hlýtur
^a fyrst og fremst að fara eftir því, hverjum augum menn líta á þær
Su9ulegu staðreyndir, sem höfundurinn lýsir. Sögulegar staðreyndir eru
of* óþægiiega áþreifanleg fyrirbrigði, og enn hefur ekki verið sýnt fram
a uteð óyggjandi rökum, að höf. fari með rangt mál í frásögn sinni.
Það verður því hlutverk lesendanna að gera upp við sjálfa sigh
0r* trúa megi allri þeirri ósvinnu, sem hér er Iýst. Hver samvizku-
SarUUr lesandi hlýtur fyrst að spyrja um, hvort engar muni málsbætur,
euda el{|<i verði rengd frásögn höfundar. Verður hver og einn að-
J9a um það við sjálfan sig, hve langt hann treystist til að fara í því að
era í bætifláka og draga úr hinum harða dómi. En þó að orka kunni
ln,aelis um ýmsar niðurstöður höfundar í einstökum málum, og þó að
enda megi á dæmi úr erlendu stjórnarfari, hliðstæð við ýms innlend
1<akkaföll — sem er í rauninni heldur veigalítil málsbót — má óhætt
Vrða, að óspilt, íslenzk alþýða fordæmir yfirleitt framferði það í opin-
^u Wi, sem spegilmynd er gefin af í þessari bók, — ekki sízt hrossa-
auPapólitíkina í þingi þjóðarinnar.
sáttmáli er merkilegur liður í þeirri viðleitni, sem víða hefur borið
r hafrót ófriðarins og eftirköst hans, að hreinsa til í hinu rotna fenl
stjór:
a°na
uutálanna og hins opinbera lífs. íslenzka þjóðin er sein til stórræð-
lfflát á
°9 vill engan sakfella að ósekju eða að órannsökuðu máli. Skyndi-
an dóms og laga, fyrir pólitísk afbrot eða önnur, eru svo sjaldgæfir