Eimreiðin - 01.07.1926, Blaðsíða 57
E'MREIÐIN
NÁM OG STARF
233
kví að hvað stæði. í einhverju beinu eða óbeinu sambandi við
annað. Fræg er vísa Tennysons:
Flower in the crannied wall,
I pluck you out of the crannies,
I hold you here, root and all, in my hand,
Little flower, but if I could understand
What you are, root and all, and all in all,
I should know what god and man is.
Það virðist nú liggja beint við að láta þessar tvær hliðar
s*arfanna fylgjast að sem mest og setja þá fræðslu, er heimt-
að
er. að æskulýðurinn fái, sem mest í sambandi við þau
f*örf, er hann getur tekið þátt í á heimilunum. Vinnan og
, °knámið, heimilið og skólinn hefur hingað til verið haft sitt
1 ^vorum handraða. Eins og það væru tveir heimar, er ekk-
!rl hefðu saman að sælda. Þetta hefur orðið hvorutveggja
^nolt, vinnan hefur orðið andlaus og þekkingin handlaus. Og
er að líta á, hvernig sameina mætti nám og vinnu meira
bá
en
9ert hefur verið. Er þá fyrst að athuga, hvaða verk
,°rnin gætu unnið á heimilunum til fermingaraldurs, og miða
e9 þá sérstaklega við íslenzk sveitaheimili.
Jbtörfin, sem börnin taka þátt í, eiga smám saman að taka
af leikum þeirra, vera beint framhald leikanna. Þau eiga
, fullnægja starfsþrá barnanna á sama hátt og leikar, en
a það fram yfir, að bera varanlegan árangur, verða að
^ um. Það spillir síður en svo ánægjunni fyrir börnunum,
.1 að einhver helzti metnaður þeirra er að vera til gagns
s °3 fullorðna fólkið, sjá að það, sem þau gera, verður að
iím og að ekki þarf að gera það upp eftir þau.
b Lr ^ef raðfærf mis við nokkrar konur, sem jafnframt
ig la f>l kenslu í heimilisiðnaði, um það, í hvaða heimils-
, aoar störfum börn gætu tekið þátt til fermingaraldurs, og
m okkur saman um þessi:
j|, al<a ofan af ull, tæja, vinda af snældu, tvinna, prjóna
^PPa, rykþurkur, þvottapoka, bönd, sokka, vetlinga, trefla, boli,
g r’ Mukkur, prjóna eða hekla barnahúfur, þríhyrnur o. fl.
niyndir og rósir í pappa, pappír, grisju, jaf, léreft,
a> með ýmsu garni, merkja föt, bæta og staga í föt