Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1926, Blaðsíða 30

Eimreiðin - 01.07.1926, Blaðsíða 30
• 206 STJÓRNMÁLASTEFNUR EIMRElD,í' hélt einn ræðumaður því fram, að það væri minni vandi a stjórna póstmálum og símanum en almennum framleiðsl11' tækjum. En hvað mun póstmeistari segja um þá skoðun, a staða hans sé vandaminni en að stjórna síldarverksmiðju, e^a hvað mun símastjórinn segja um það, að það þurfi nunaj hæfileika og kunnáttu til þess að vera landssímastjóri en 1 þess að standa fyrir togaraútgerð? Þeir, sem tala um, að rekstur atvinnufyrirtækjanna munj farnast ver, ef ekki væri einkahagsmunanna að gæta, Sa ek að, hve hörmulega þessi rekstur gengur oft nú. I Ægi segir Sveinbjörn Egilsson svo frá: 28. maí 1908 kom ég að Gufunesi; þá lágu þar 2 kútterar í fjörun^, við Gufunesvíkina, „Palmen" og „Sjöstjarnan". Sigurður bóndi í Gufu sagði mér, að þessi skip hefðu legið þar Iengi og að „Palmen ^ verið á landi í 3 ár. Ot á þetta er ekkert að setja, en það, sem j þótti þá undarlegt, var, að ekki var farið að hirða seglin, þau vorUulaIV með tölu og Iágu í druslum á þilfarinu, nema stórseglið, það hékk á skipshliðinni, en þó ekki farið að leysa það frá siglunni, en svo það orðið fúið, að eigi varð tekið í það án þess það rifnaði". Ótal dæmi þessu lík upp á það, hvernig sjávarútvegur11111 ^ rekinn, mætti tilfæra. T. d. voru skipin »Matthildur* »Quðrún«, hvorttveggja góð og sterk skip, látin liggja a . . r vík þar til þau rak á land, en síðan látin liggja á land> *\a til þau voru orðin gerónýt. »Velocity« afbragðsskip, með b útbúnaði, var látið liggja á Eiðsvík, þar til það loks sökk 111 rá og reiða, af því að það var aldréi pumpað! . j Togarinn »Ingólfur Arnarson« sigldi í heiðskíru ve^rl land á Oddeyrinni, og kostaði það eitt mannlífs að ná n° ^ út aftur, af því að það var farið viðlíka hönduglegu n honum út, eins og að koma honum þarna á land. ToS3^ »Marz« braut svo ferlega landhelgislögin, að hann stra*1 við Gerðahólma með botnvörpuna útbyrðis, en máske 5 vilji nú fremur telja þetta »slys« en óhönduglega rekna VÖrpUVeÍðÍ' , Töluverður hluti af sjávarútveginum byggist á veiöar sem beitt eru síld eða öðru agni. Þó líður engin vertíð P -r í neinni veiðistöð á landinu, að einhverjir séu ekki bei ^ lengri eða skemri tíma, þó að allir viti, að góð ís'n‘
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.