Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1926, Blaðsíða 98

Eimreiðin - 01.07.1926, Blaðsíða 98
274 FUNDABÓK FJÖLNISFÉLAQS EIMREIÐiN hann upp, það var Grátitlíngurinn; 0 var leitað atkvæða u111 hvört taka skyldi, og vóru 8 atkvæði með því. — Þá va^ kosin nefnð til að skoða þessi kvæði, Konráð Gíslason 8, Brinjólfur Pjeturson með 5, en 3 feingu 3 atkvæði, vaf. valið upp aftur og fékk Skúli Thorlacius 5 atkvæði. Sk1'11 Thorlacius hafði sögu meðferðis, enn ekki þókti tími að lesa hana nú. Þá varð tilræðt hvað gért munði verða á næsta funði, var gért ráð fyrir að lagagreinarbreítíngin yrði borin upp> ræðð; Skúli Thorlacius læsi söguna, og Jónas, ef hann hefð' enn einhvor kvæði. — Forseti bað menn koma tímanliS3 3 næsta funð, ef ekkert tálmaði, og sleit so þessum fundi. G. Magnússon. Konráð Gís/ason. B. Thorlacius. ]. Halldórsson G. Þórðarson ]. K. Briem Brinjólfur Pjetursson ]. Ha/Igrímsson H. K. Friðriksson G. Þórarinsson. stað Ö- að oS |5. fundur 1843]. 25ta dag Febrúarmánaðar, var fundur haldin á sama sem áður, og voru 9 menn á fundi. Forseti byrjaði með P ' að kveðja menn til að bóka aðgjörðir fundarins, enn ens vildi til þess verða, G. Þor. stakk uppá að tveir skr»a væru valdir, er skiptust um á fundum eptir sem þeim »1 ^ saman um, og lögtóku menn það með 7 atkvædum; Þv,n voru skrifarar valdir og feingu þeir Johann Bríem °3 Þorarinsson2) flest atkvæði. Jónas Hallgrímsson réði 11 grein væri bætt inní lögin um skrifaraval og sýslu þeirra> fellust menn á það með öllum atkvæðum.3) G. Þ°rarinS?e\t stakk uppá að skrifarar læsu það sjálfir á fundum er p bókuðu, svo forseti begldi það ekki fyrir þeim í framburð’fl G. Magnúss: mælti á móti, enn Johann Bríem Joh. Ha ^ son og fleiri studdu frumvarpið. Jónas Hallgrímsson r að bidja Brinjulf Petursson að semja lagagreinina um s;<rlejnd valið og urðu allir á það sáttir. — Forseti skoraði a n þá er valin var til að gjöra lagabótina á næsta fundi a u 1) Fjölnir, 6. ár, 11.—13. nS5*11 2) Gísli hefur bókað þessa fundargerð, en ]óh. Briem hma á undan og næstu á eftir. 3) Sú grein varð hin 15. í lögunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.