Eimreiðin - 01.07.1926, Page 98
274
FUNDABÓK FJÖLNISFÉLAQS
EIMREIÐiN
hann upp, það var Grátitlíngurinn; 0 var leitað atkvæða u111
hvört taka skyldi, og vóru 8 atkvæði með því. — Þá va^
kosin nefnð til að skoða þessi kvæði, Konráð Gíslason
8, Brinjólfur Pjeturson með 5, en 3 feingu 3 atkvæði, vaf.
valið upp aftur og fékk Skúli Thorlacius 5 atkvæði. Sk1'11
Thorlacius hafði sögu meðferðis, enn ekki þókti tími að lesa hana
nú. Þá varð tilræðt hvað gért munði verða á næsta funði,
var gért ráð fyrir að lagagreinarbreítíngin yrði borin upp>
ræðð; Skúli Thorlacius læsi söguna, og Jónas, ef hann
hefð'
enn einhvor kvæði. — Forseti bað menn koma tímanliS3 3
næsta funð, ef ekkert tálmaði, og sleit so þessum fundi.
G. Magnússon.
Konráð Gís/ason. B. Thorlacius. ]. Halldórsson
G. Þórðarson ]. K. Briem Brinjólfur Pjetursson
]. Ha/Igrímsson H. K. Friðriksson G. Þórarinsson.
stað
Ö-
að
oS
|5. fundur 1843].
25ta dag Febrúarmánaðar, var fundur haldin á sama
sem áður, og voru 9 menn á fundi. Forseti byrjaði með P '
að kveðja menn til að bóka aðgjörðir fundarins, enn ens
vildi til þess verða, G. Þor. stakk uppá að tveir skr»a
væru valdir, er skiptust um á fundum eptir sem þeim »1 ^
saman um, og lögtóku menn það með 7 atkvædum; Þv,n
voru skrifarar valdir og feingu þeir Johann Bríem °3
Þorarinsson2) flest atkvæði. Jónas Hallgrímsson réði 11
grein væri bætt inní lögin um skrifaraval og sýslu þeirra>
fellust menn á það með öllum atkvæðum.3) G. Þ°rarinS?e\t
stakk uppá að skrifarar læsu það sjálfir á fundum er p
bókuðu, svo forseti begldi það ekki fyrir þeim í framburð’fl
G. Magnúss: mælti á móti, enn Johann Bríem Joh. Ha ^
son og fleiri studdu frumvarpið. Jónas Hallgrímsson r
að bidja Brinjulf Petursson að semja lagagreinina um s;<rlejnd
valið og urðu allir á það sáttir. — Forseti skoraði a n
þá er valin var til að gjöra lagabótina á næsta fundi a u
1) Fjölnir, 6. ár, 11.—13. nS5*11
2) Gísli hefur bókað þessa fundargerð, en ]óh. Briem hma
á undan og næstu á eftir.
3) Sú grein varð hin 15. í lögunum.