Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1926, Blaðsíða 83

Eimreiðin - 01.07.1926, Blaðsíða 83
E,MRE1ÐIN URÐARDÓMUR 259 hafa kent slysinu og þjáningum mínum. í sál hennar var et<ki skuggi af vantrausti. Skömmu síðar frétti ég um ferð norður yfir heiði. Þá lagði e9 > það að skrifa Hildi, þó ég væri ekki mikill skrifari. Eg fa2öi henni frá ást minni og líðan, og reyndi að koma henni } skilning um það, hve mikið ég þráði hana og svo framveg- ls' Þetta var ég að pára milli þess, að Rósa hjúkraði mér á atta lund. Maðurinn ætlaði að fara um Grenjabrekku og lof- aði_hann að koma bréfinu til skila og taka við svari. Eg lá og taldi dagana, og loks kom hann aftur. Hann sagði tller> að Hildur hefði beðið sig að skila kveðju til mín og því með> að sér þætti leitt, að ég gæti nú ekki um stund leitað a^ sauðum föður síns. Mér þótti þetta kynleg kveðja, en hún Varð þó skiljanlegri, þegar maðurinn sagði mér, að það væri a 'alað þarna norður frá, að Ágúst á Grenjabrekku ætlaði að ^anga að eiga Hildi með vorinu. Hefðu menn mælt svo um, ð jafnræði yrði með þeim hjónum á allan hátt. ^9 ætla ekki að Iýsa því, hvernig mér varð við þessa _9n. En mér vildi það til happs, að skemd kom í beinbrotið rett a eftir. Ég varð svo fárveikur, að ekki urðu önnur ráð Qw . að flytja mig til læknisins, sem þá var nýkominn hingað í aa9rennið. Þar var fóturinn tekin af mér, og ég lá þar fram a sumar. ^ rranian af tímanum, sem ég var hjá lækninum, átti ég í ^Ssu sama hugarstríði. Sál mín var sundurtætt af reiði, ^ Y9ð og blygðun. En Torfi heitinn læknir var maður, sem - shyn á fleira en það, sem vísindagrein hans kom beinlínis ' Eg bar gott traust til hans og sagði honum frá vandræð- m niínum. Eann var raunhyggjumaður og sagði mér hreinskilnislega, að Sl>r, 1.. • 1 ... ___ >____ . .. . • . -X 1 . • svo lægj hver, sem hann hefði um sig búið, og bezt væri .lr niig að taka þráðinn upp aftur, þar sem hann hefði fyi st>tn nað, og yrkja að nýjum stofni. Það sem væri ekki unt að ^ ’ skyldj enginn reyna að öðlast, það væri heimskuleg eyðsla ^ mannlegum mætti að sækjast eftir slíku. Sumt af þessu fann að var satt og viturlegt, og ég fór að orðum hans að svo m>klu eítir leyti, sem mér var unt. Við Rósa giftum okkur vorið °9 síðan hef ég verið að berjast við það á öðrum fæt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.