Eimreiðin - 01.07.1926, Blaðsíða 83
E,MRE1ÐIN
URÐARDÓMUR
259
hafa kent slysinu og þjáningum mínum. í sál hennar var
et<ki skuggi af vantrausti.
Skömmu síðar frétti ég um ferð norður yfir heiði. Þá lagði
e9 > það að skrifa Hildi, þó ég væri ekki mikill skrifari. Eg
fa2öi henni frá ást minni og líðan, og reyndi að koma henni
} skilning um það, hve mikið ég þráði hana og svo framveg-
ls' Þetta var ég að pára milli þess, að Rósa hjúkraði mér á
atta lund. Maðurinn ætlaði að fara um Grenjabrekku og lof-
aði_hann að koma bréfinu til skila og taka við svari.
Eg lá og taldi dagana, og loks kom hann aftur. Hann sagði
tller> að Hildur hefði beðið sig að skila kveðju til mín og því
með> að sér þætti leitt, að ég gæti nú ekki um stund leitað
a^ sauðum föður síns. Mér þótti þetta kynleg kveðja, en hún
Varð þó skiljanlegri, þegar maðurinn sagði mér, að það væri
a 'alað þarna norður frá, að Ágúst á Grenjabrekku ætlaði að
^anga að eiga Hildi með vorinu. Hefðu menn mælt svo um,
ð jafnræði yrði með þeim hjónum á allan hátt.
^9 ætla ekki að Iýsa því, hvernig mér varð við þessa
_9n. En mér vildi það til happs, að skemd kom í beinbrotið
rett a eftir. Ég varð svo fárveikur, að ekki urðu önnur ráð
Qw .
að flytja mig til læknisins, sem þá var nýkominn hingað í
aa9rennið. Þar var fóturinn tekin af mér, og ég lá þar fram
a sumar.
^ rranian af tímanum, sem ég var hjá lækninum, átti ég í
^Ssu sama hugarstríði. Sál mín var sundurtætt af reiði,
^ Y9ð og blygðun. En Torfi heitinn læknir var maður, sem
- shyn á fleira en það, sem vísindagrein hans kom beinlínis
' Eg bar gott traust til hans og sagði honum frá vandræð-
m niínum.
Eann var raunhyggjumaður og sagði mér hreinskilnislega,
að Sl>r, 1.. • 1 ... ___ >____ . .. . • . -X 1 . •
svo lægj hver, sem hann hefði um sig búið, og bezt væri
.lr niig að taka þráðinn upp aftur, þar sem hann hefði
fyi
st>tn
nað, og yrkja að nýjum stofni. Það sem væri ekki unt að
^ ’ skyldj enginn reyna að öðlast, það væri heimskuleg eyðsla
^ mannlegum mætti að sækjast eftir slíku. Sumt af þessu fann
að var satt og viturlegt, og ég fór að orðum hans að svo
m>klu
eítir
leyti, sem mér var unt. Við Rósa giftum okkur vorið
°9 síðan hef ég verið að berjast við það á öðrum fæt-