Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1926, Blaðsíða 21

Eimreiðin - 01.07.1926, Blaðsíða 21
E'MREIÐIN JAFNAÐARSTEFNAN 197 k uHáttvirtri bæjarstjórn er án efa fullkunnugt um ástandið í þessum efnum. Sýnishorn af því eru skýrslurnar um húsnæði þeirra manna, sem "uðu ásjár bæjarstjórnar síðasta haust sökum húsnæðisleysis. Af 39 0 skylduíbúðum voru 34 eins herbergis íbúðir, meðalstærð herbergisins ^ 5 álnir, en meðaltala heimilismanna 4, húsbændur og 2 börn. Það °mu þvf að jafnaði tæpar 5 teningsstikur á hvern mann eða ekki fullur irningur þess, sem minst er talið að megi vera. Þegar svo þess er gætt, 16 íbúðum fylgdi ekkert eldhús og 8 íbúðum ekkert eldfæri, að 25 Voru kjallara- eða loftherbergi oft köld eða full af raka, þá Iiggur það í ®u9Um uppi, að hreinn voði stafar af þessu, eigi að eins fyrir heilbrigði ®larbúa, heldur og fyrir alla menningu þeirra". Enginn maður gerir minni kröfu fyrir landa sína en að Pe,r hafi lífsnauðsynjarnar. Meira að segja munu flestir álíta, a^ það sé ekki einu sinni nóg. Hver maður þurfi að bera Sv° mikið úr býtum fyrir vinnu sína, að hann hafi, auk lífs- nauðsynjanna, efni á að veita sér það, sem getur fegrað lífið °9 9ert það fjölbreyttara, svo sem bækur, tímarit, blöð, aðgang a hljómleikum, sjónleikum, kvikmyndum, víðvarpi o. s. frv. Eu hvað sýna dæmi þau um ástandið, sem tilfærð eru hér framan? Þau sýna, að það er svo langt frá að almenn- 'n9Ur í kaupstöðum geti veitt sér sjálfar lífsnauðsynjarnar, þá heldur annað, því þau sýna að það ríkir meðal al- Uj6nnings hreint og beint neyðarástand — minna en það er e hi haegt að kalla þetta. i) *-n nú er að athuga, af hverju þetta ástand stafar. . ^ugum dettur í hug, að þetta stafi af því, að landið og sjór- 'nn Urnhverfis það hafi ekki nóg auðæfi að bjóða, allir eru Satudóma um að kostir eru hér nógir til lands og sjávar. . ui stafar það heldur af því, að verkalýðurinn kunni ekki að Vínna> þótt margt eigum við eftir að læra enn, viðvíkjandi Vlnnubrögðum. i'iverju er það þá að kenna, að hér eru börn, sem stund- Vantar að borða? Og hvað veldur því, að stór hluti verka- j^egar litiÖ er á, hvernig alþýðu meðal bænda líður, kemur í ljós, þe. Polt hagur þeirra sé að vísu nokkuð belri, en hér er lýst, er slarf 6n rJa Hesfra afar erfitt og þreytandi, en það sem þeir bera úr býtum í rtlaiU.^ulfalli við hina lállausu vinnu þeirra og miklu búsáhyggjur. Hvað °S b'r bændur seta Uu9saö áhyggjulaust til þess, hvað yrði um konuna 0rnin, ef þeir féllu snögglega frá, eða hugsað áhyggjulaust til ellinnar?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.