Eimreiðin - 01.07.1926, Side 21
E'MREIÐIN
JAFNAÐARSTEFNAN
197
k
uHáttvirtri bæjarstjórn er án efa fullkunnugt um ástandið í þessum
efnum. Sýnishorn af því eru skýrslurnar um húsnæði þeirra manna, sem
"uðu ásjár bæjarstjórnar síðasta haust sökum húsnæðisleysis. Af 39
0 skylduíbúðum voru 34 eins herbergis íbúðir, meðalstærð herbergisins
^ 5 álnir, en meðaltala heimilismanna 4, húsbændur og 2 börn. Það
°mu þvf að jafnaði tæpar 5 teningsstikur á hvern mann eða ekki fullur
irningur þess, sem minst er talið að megi vera. Þegar svo þess er gætt,
16 íbúðum fylgdi ekkert eldhús og 8 íbúðum ekkert eldfæri, að 25
Voru kjallara- eða loftherbergi oft köld eða full af raka, þá Iiggur það í
®u9Um uppi, að hreinn voði stafar af þessu, eigi að eins fyrir heilbrigði
®larbúa, heldur og fyrir alla menningu þeirra".
Enginn maður gerir minni kröfu fyrir landa sína en að
Pe,r hafi lífsnauðsynjarnar. Meira að segja munu flestir álíta,
a^ það sé ekki einu sinni nóg. Hver maður þurfi að bera
Sv° mikið úr býtum fyrir vinnu sína, að hann hafi, auk lífs-
nauðsynjanna, efni á að veita sér það, sem getur fegrað lífið
°9 9ert það fjölbreyttara, svo sem bækur, tímarit, blöð, aðgang
a hljómleikum, sjónleikum, kvikmyndum, víðvarpi o. s. frv.
Eu hvað sýna dæmi þau um ástandið, sem tilfærð eru hér
framan? Þau sýna, að það er svo langt frá að almenn-
'n9Ur í kaupstöðum geti veitt sér sjálfar lífsnauðsynjarnar,
þá heldur annað, því þau sýna að það ríkir meðal al-
Uj6nnings hreint og beint neyðarástand — minna en það er
e hi haegt að kalla þetta. i)
*-n nú er að athuga, af hverju þetta ástand stafar.
. ^ugum dettur í hug, að þetta stafi af því, að landið og sjór-
'nn Urnhverfis það hafi ekki nóg auðæfi að bjóða, allir eru
Satudóma um að kostir eru hér nógir til lands og sjávar.
. ui stafar það heldur af því, að verkalýðurinn kunni ekki að
Vínna> þótt margt eigum við eftir að læra enn, viðvíkjandi
Vlnnubrögðum.
i'iverju er það þá að kenna, að hér eru börn, sem stund-
Vantar að borða? Og hvað veldur því, að stór hluti verka-
j^egar litiÖ er á, hvernig alþýðu meðal bænda líður, kemur í ljós,
þe. Polt hagur þeirra sé að vísu nokkuð belri, en hér er lýst, er slarf
6n rJa Hesfra afar erfitt og þreytandi, en það sem þeir bera úr býtum í
rtlaiU.^ulfalli við hina lállausu vinnu þeirra og miklu búsáhyggjur. Hvað
°S b'r bændur seta Uu9saö áhyggjulaust til þess, hvað yrði um konuna
0rnin, ef þeir féllu snögglega frá, eða hugsað áhyggjulaust til ellinnar?