Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1926, Blaðsíða 84

Eimreiðin - 01.07.1926, Blaðsíða 84
260 URÐARDÓMUR EIMREIÐlf! inum að búa þannig um mig, að ég geti lagst rólegur hvíldar frá þessu öllu saman. Eg reyndi að gera það, sem e_S gat til þess, að Rósu minni og börnunum okkar gæti liðj^ vel. Ég hef líka reynt að hafa ekki margt til að íþynðl3 samviskunni með. En stundum, einkum fyrstu árin mín í hjóna- bandinu, fanst mér eitthvað á vanta.« Þórður þagnaði og leit í gaupnir sér. Þannig sat hann stund og þagði. Ég hugsaði um sögu hans og undraðist. Þa heyrðum við alt í einu dómadags hark á þekjunni yfir höfð' um okkar, og Þórður snaraðist á fætur. »Það er bölvnðlir klárinn,« sagði hann, »hann getur ekki annarsstaðar verið en hér uppi á þekjunni, síðan túnið var slegið«. Svo bætti hann við eftir andartaks þögn í spakari rómi: »Jæja greyið! Hann vill kroppa þar sem bezt er og loðnast. Hver ætli lái honum það. Við verðum samt að reka hann ofan, svo hann brjóh kofann ekki niður. Það yrði handtak að reisa hann að nýjm Þórður skaut gangnakútnum niður í kistu, svo gengum vl ofan og út. Ég kvaddi hann við dyrnar og fór heimleiðis- Það var farið að rökkva. Hægur andvari stóð af heiðinn1' og árniður heyrðist í fjærlægð. Friðarblær var yfir litla by inu þarna efst í dalnum. Sigurduv Helgason■ Fundabók Fjölnisfélags 3. dez. 1842—27. maí 1847. |1. fundur 18431. 21*i dag Janúarmánaðar var fundur haldinn hjá BanS1 litlu Konúngsgötu og voru 9 menn á fundi. Fyrst var lesið upp, það er framfór á næsta fundi, og sam þikkt. Jónas, framsögumaður laganefndarinnar, las þvínæst ui
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.