Eimreiðin - 01.07.1926, Blaðsíða 50
226
NVÍSLENZK MVNDLIST
EiMRElÐIí)
kunnur úr þjóðsögunum. Tvaer tröllskessur, sem búa í sínu berS'
inu hvor, sitt hvoru megin við vatnsgjá, hafa orðið saupsáttaf
og hnakkrífast yfir gjána, en krógar þeirra príla upp um berS'
stallana. Annars talar myndin bezt sjálf sínu máli og sýn11,
eftirminnilega, hvernig umhorfs er, þar sem ílskar og ósam'
lyndið ræður ríkjum.
Þá er komið að þeirri mynd Ríkarðs, sem ég tel einhverja
þá beztu af andlitsmyndum hans, þó að ekki sé vissa fyrir’
að hún sé í fullu samræmi við veruleikann. Það er teikninð
hans af Bólu-Hjálmari. Mynd þessa gerði Ríkarður fyrir fáu^
árum og kostaði til hennar mikilli fyrirhöfn og vinnu. Ha
hann fyrir sér ýmsar myndir, sem sagt var að mintu á Hjálmar’
og síra Jónas heitinn Jónasson frá Hrafnagili benti á
útvegaði honum að láni. Auk þess studdist hann við lýsinðar
Hannesar Hafstein og fleiri manna á Hjálmari. Telur Rwar
lítinn vafa á, að sér hafi tekist að ná líkingu af Bólu-Hjá a1^
ari. Segist hann hafa fengið ýmsar sannanir fyrir því. Auð _
og brýrnar er gert að nokkru leyti eftir Hjálmari LárussV111;
dóttursyni Bólu-Hjálmars. Einn mann þekti Ríkarður her
Reykjavík, sem séð hafði Bólu-Hjálmar, Bjarna Matthíass0_,
hringjara. Fékk hann Bjarna nokkrum sinnum til að Ha
myndina, meðan hún var í smíðum. Sagði Bjarni að 1°" ’
að hann teldi þann mann sljóan, sem ekki þekti Bólu-Hia
af myndinni, hefði hann séð hann. Önnur sönnun, oS
verri, var sú, að skömmu eftir að Ríkarður hafði ^
myndina, kom gamall tollheimtumaður inn til hans, þar ^
myndin hékk. Staðnæmdist hann fyrir framan myndina.
spyr eftir litla þögn, hvort þetta sé ekki mynd af j
Hjálmari, og hvar hún hafi verið grafin upp, því hann ^
ekki til, að nein mynd hefði verið til af honum. Kvaðst k ^
maður hafa verið Hjálmari samtíða eitt sumar fyrir n° ^
og væri mynd þessi nauðalík honum. Kvaðst Ríkarður
hafa sagt komumanni eins og var og borgað með an
reikninginn, sem hann var með. En manninn sá hann z
eftir þetta og vissi ekki nafn hans. Frummyndina af ^
Hjálmari hafði Ríkarður hér á opinberri sýningu áður
fór í Ítalíuför sína. Engir hérlendir menn föluðust eft>r ^
en André Courmont, sem var mikill Bólu-Hjálmars dy