Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1926, Blaðsíða 50

Eimreiðin - 01.07.1926, Blaðsíða 50
226 NVÍSLENZK MVNDLIST EiMRElÐIí) kunnur úr þjóðsögunum. Tvaer tröllskessur, sem búa í sínu berS' inu hvor, sitt hvoru megin við vatnsgjá, hafa orðið saupsáttaf og hnakkrífast yfir gjána, en krógar þeirra príla upp um berS' stallana. Annars talar myndin bezt sjálf sínu máli og sýn11, eftirminnilega, hvernig umhorfs er, þar sem ílskar og ósam' lyndið ræður ríkjum. Þá er komið að þeirri mynd Ríkarðs, sem ég tel einhverja þá beztu af andlitsmyndum hans, þó að ekki sé vissa fyrir’ að hún sé í fullu samræmi við veruleikann. Það er teikninð hans af Bólu-Hjálmari. Mynd þessa gerði Ríkarður fyrir fáu^ árum og kostaði til hennar mikilli fyrirhöfn og vinnu. Ha hann fyrir sér ýmsar myndir, sem sagt var að mintu á Hjálmar’ og síra Jónas heitinn Jónasson frá Hrafnagili benti á útvegaði honum að láni. Auk þess studdist hann við lýsinðar Hannesar Hafstein og fleiri manna á Hjálmari. Telur Rwar lítinn vafa á, að sér hafi tekist að ná líkingu af Bólu-Hjá a1^ ari. Segist hann hafa fengið ýmsar sannanir fyrir því. Auð _ og brýrnar er gert að nokkru leyti eftir Hjálmari LárussV111; dóttursyni Bólu-Hjálmars. Einn mann þekti Ríkarður her Reykjavík, sem séð hafði Bólu-Hjálmar, Bjarna Matthíass0_, hringjara. Fékk hann Bjarna nokkrum sinnum til að Ha myndina, meðan hún var í smíðum. Sagði Bjarni að 1°" ’ að hann teldi þann mann sljóan, sem ekki þekti Bólu-Hia af myndinni, hefði hann séð hann. Önnur sönnun, oS verri, var sú, að skömmu eftir að Ríkarður hafði ^ myndina, kom gamall tollheimtumaður inn til hans, þar ^ myndin hékk. Staðnæmdist hann fyrir framan myndina. spyr eftir litla þögn, hvort þetta sé ekki mynd af j Hjálmari, og hvar hún hafi verið grafin upp, því hann ^ ekki til, að nein mynd hefði verið til af honum. Kvaðst k ^ maður hafa verið Hjálmari samtíða eitt sumar fyrir n° ^ og væri mynd þessi nauðalík honum. Kvaðst Ríkarður hafa sagt komumanni eins og var og borgað með an reikninginn, sem hann var með. En manninn sá hann z eftir þetta og vissi ekki nafn hans. Frummyndina af ^ Hjálmari hafði Ríkarður hér á opinberri sýningu áður fór í Ítalíuför sína. Engir hérlendir menn föluðust eft>r ^ en André Courmont, sem var mikill Bólu-Hjálmars dy
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.