Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1926, Blaðsíða 76

Eimreiðin - 01.07.1926, Blaðsíða 76
252 ÁTTAVILTIR FUGLAR eimreid>n sögðu honum menn, sem voru sjónarvottar að þessu. Þessa sömu sögu sagði mér líka kona, sem þá var að alast upp 1 Dölum, og bætti hún því við eftir sögn þeirra, er viðstaddir voru, að Hannes hefði snúið sér við, þegar yfir var komið, litið ofan í gljúfrin og sagt: »Nú freistaðir þú drottins, Hannes Hannesson«. Ól'ina Andrésdóttir. Urðardómur. Um fyrstu helgi eftir höfuðdag brá ég mér bæjarleið. ES var að finna kunningja minn, sem nú er látinn. Hann hét Þórður og bjó í Innra-Dal. Hann var hniginn á efra aldur um þessar mundir, orðinn ekkjumaður og bjó með uppkomnum börnum sínum. Þórður var maður efnaður og vinsæll. ]örð sína hafði hann bætt og prýtt á ýmsar lundir. Þótti mörgum það furðu geSna’ hve miklu hann gat komið í verk, ómegð hlaðinn og þar a auki einfættur. Fyrir þetta naut hann álits og virðingar flesh3 kunnugra, en aldrei heyrði ég getið um, að hann skara fram úr í öðru en því, sem að búnaði laut. En ég vissi, a hann var gáfnadrjúgur, enda hafði ég þekt hann, síðan e9 var barn að aldri, en á hinn bóginn vissi ég einnig, að hann var dulari í skapi og ómannblendnari en allur þorri manna; Ég veit ekki hvað því olli, að Þórður var stundum orðfleirl við mig en aðra menn. Ég býst við, að hann hafi eng nema mér sagt söguna, sem hér fer á eftir. Ég var nýkominn úr kaupstað. Erindi mitt til Þórðar þen° dag var að færa honum gangnakútinn. Það var ofurlítil Sraen máluð kúthola, sem tók rúma tvo potta. Ég bar hann l,n hendinni, hjúpaðan í dagblaðaslitri, og fór enga mannav Þórð fann ég úti fyrir bæjarvegg í Innra-Dal. Hann a mér upp á skemmuloft og opnaði kútinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.