Eimreiðin - 01.07.1926, Blaðsíða 72
248
ÁTTAVILTIR FUGLAR
EIMREIÐ,N
koffort með staupið í annari hönd, stakk síðan litla finSrl
hinnar handarinnar í eyrað og söng með sinni undra rödd-
Ó, mín flaskan fríða. Og gullu þá við svo háir hljómar, a^
undir tók í fellum og fjöllum. Að því búnu stökk hann á bak
skáldfáknum og hleypti honum yfir og á hvað sem fyrir var^'
Skemtu menn sér þá oft með því að setja saman svo mein'
haga fyrriparta, að engum manni var fært að botna, og fenörl
honum þá að glíma við. En Hannes hopaði hvergi af hóln11’
og eru margir þeir vísubotnar hans landfleygir orðnir fyrir
skringilyrði sín. Þó kom það fyrir, að hann treysti sér ekki-
Ég man einu sinni eftir því, að hann sagði við mann, se,rl
hnoðað hafði saman vísuhelming, og bað hann að botna: »03
veiztu það ekki, manngarmur, að það er ekkert orð til í okkar
móðurmáli, sem rímast á móti þessu, og ekki held ég, a^ e^
fari að sækja það í önnur tungumál, það getur þú sjálfur
gert, sem skapað hefur rassbögu þessa, því það er sú réÚa
rassbaga, ef einhver kveður fyrripart vísu, sem hvorki hanl1
né aðrir geta botnað«. Aldrei fékst hann til þess að fara
með
ljótar vísur, sem bygðar voru úr blótsyrðum, eða öðm111
svívirðingum, en kæmi það fyrir að hann fengist til ÞesS’
skipaði hann að fara svo langt burt með börnin, sem á bsen
um voru, að ómögulegt væri, að þau heyrðu slíkt. ]afnvel P
ómálga væru, skipaði hann að bera rugguna með barmnU
burtu. »Vitið þið það ekki«, sagði hann, »að barnssálin er heiIbS’
ómurinn af illum orðum má ekki berast til hennar, ekH
nema bænir og ástarorð móðurinnar má til hennar berast.*
Einu sinni sem oftar kom Hannes á ferðalagi sínu'
Hvítadal í Saurbæjarhrepp. Hafði hann þá ekki farið u^
Svínadal sem vandi hans var, en fór Sælingsdals-heiði, e ,
liggur milli Sælingsdals í Hvammssveit og Hvammsda
Saurbæjarhrepp. Þá lá vegurinn á heiðinni á einum s
ofan við háan foss, sem Sáafoss heitir (en er nú 136 t
þaðan). Var gatan þar svo tæp, að tveir menn gátu naum
riðið hana samhliða. Var það því siður, að annar biði me
hinn reið vegarspotta þenna. Þegar Hannes hafði hrest sið
mat og kaffi, var farið að spjalla við hann og spyii3 {
frétta; hann kvaðst engar fréttir segja, nema lítilsháttar