Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1926, Qupperneq 37

Eimreiðin - 01.07.1926, Qupperneq 37
e>mreiðin ALHVQÐ 213 u*an sín sjálfrar. Lífsöfl hins almáltka anda streyma í gegn- Utn hverja smáögn efnisins og opinberast loks, þegar efnið hverfur undir sjónaukum vísindanna — sem vitandi og vilj- andi kraftur. Hið algilda vægðarlausa og harða lögmál or- Sakar og afleiðingar er guðs eigið viljalíf — og þar er en9in hending til. Draumur tímans er ótti. Gamli Cicero kendi, að fyrirlitn- {n9 á dauðanum væri æðsta takmark mannsandans. Sú spek- lnQshugsun er óviðjafnanlega djúp og frábær meðal hinna ^rkustu kenninga, er komið hafa fram á þess arijörð. Krist- Ur kom til þess að sigra dauðann — og menn gæti þá vel ab því, að sonur guðs átti þar við hinn líkamlega dauða, því Um andlegan dauða eða afnám hinnar eilífu mannssálar var ekki að ræða. í þriðja lagi mætti þá og geta þess hér, að Sókratesi sjálfum var jafnljúft að hverfa dauður sem lifandi ® hins ókunna heims. Alt þetta byggist á órjúfanlegu sam- ^sndi tímavillunnar við banaóttann. »Nú er enginn tími leng- Ur til« — segir engillinn. Orðið eilífð er fundið meðal þeirra, Sem hafa vonir og grun um tímalausa veröld. Fyrir þann, sem Ve't sig ódauðlegan, eru aldir aldanna horfnar inn í eitt óend- ante9t augnablik. Lífskoðun mín festist smátt og smátt á þá leið, að mér virt>st ódáinslífið hljóta að geta orðið skilið af anda jarð- Ueskra manna. Hver á að geta leyst þessa gestaþraut vorrar e>9in kynslóðar, ef ekki einmitt vér, sem byggjum þessa guð- ^ómlegu stjörnu? Eldheimar sólnanna munu varla eiga vitk- aðar verur. En því skyldum vér frádæma jörð vorri jafnrétti önnur reikandi himinhvel? Á hinn bóginn hlaut ég þó að jatai að ekki er sama fyrir vöxt og flugfæri mannsandans, Var hann á heima á sínum eigin hnetti. Það var þessi at- ^u9Un, sem leiddi mig til skoðana minna og grunar um fram- Uomu nýrrar andlegrar þróunar, er ég hef nefnt með fyrir- Sa9narorði þessarar greinar, Alhygð. Ég hef kynst mönnum frá Austurlöndum, og ég hef að Vuisu leyti gert mér far um að skygnast nokkuð inn í ^áttu þeirra og hugsanir. Biblía vor er og í því efni alómet- antegur fjársjóður dásamlegrar þekkingar, þar sem málsandi nebreskrar tungu er logbjartur viti, á háum tindi, yfir haf-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.