Eimreiðin - 01.07.1926, Síða 75
EiMREIÐIN
ÁTTAVILTIR FUGLAR
251
Setja. Spyr hann þá, hver þar sé kominn á flot. Eyjólfur varð
fyrir svörum og kvað vísu þessa:
Sveinn er fara, formaður,
fram á mararhrafni,
hygginn, snar og hagorður
Hannes var í stafni.
vegna vísu þessarar sættumst við um kvöldið heilum sátt-
utn og vorum ávalt síðan góðir kunningjar.
Hannesi var fleira til lista lagt en söngur og kveðskapur.
Hann var íþróttamaður með afbrigðum. Ég tel óhætt að full-
^a, að fyrir engum félli hann í glímu, er hann hafði fullan
^foska fengið. Mjög merk og sannorð kona, sem nú er löngu
^a>n, sagði mér frá því, að þegar hún var ung, átti hún
Ue>ma á Bjarnanesi við Bjarnarfjörð. Voru þá hákarlaveiðar tíðar
uer kringum Iand alt. Var það þá einhverju sinni, að þrjú há-
■^arlaskip, sem réru frá Gjögri, náðu þar ekki lendingu, en
|*leVpt inn á Steingrímsfjörð og lentu á Bjarnanesi. Ekki var
®rra en 12 menn á hverju skipi. Þeir settu þar upp skip
09 gengu heim til bæjar, og var þeim þar vel fagnað.
,n er þeir höfðu hrest sig þar og hvílt, stakk einhver upp
n því, að þeir skyldu glíma sér til skemtunar. Lagði þá allur
■^PUrinn á stað út á stóra flöt þar í túninu og tóku að glíma.
r*annes var háseti á einu þessara skipa. En svo fóru leikar,
^ Hannes stóð þar einn uppi. Hann feldi allar þrjár skips-
a>narnir, en enginn kom honum af fótum, og var þó margt
Uaskra drengja þar saman komið. Sú var önnur íþrótt hans, að
a»n var afskaplega fóthvatur og mæddist seint á hlaupum.
ae var oft, að hann hljóp uppi ljónstygga og fljóta hesta,
enginn náði í haga. Hann mæddi þá þangað til þeir lin-
. u á sprettinum og var þá í hendingskasti kominn á bak.
, ann stökk jafnfætis yfir söðlaðan hest, þó að kvensöðull væri
a lagður. En mesta snild sína og list sýndi hann, er hann
°kk yfir VilHngadalsá í Haukadal. Áin rennur í gljúfrum,
neðan við þau er hár foss. Á fossbrúninni hljóp hann yfir
^a- Hljóp til Mjóabólsmegin, en bakkinn var hærri Villinga-
^Srtle9in, og þangað stökk hann. Breiddin mun vera um 20
’ en hefur ekki verið mæld. Sagt hefur mér búnaðarfé-
Ssráðunautur Pálmi Einarsson frá Svalbarða í Dölum, og: