Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1926, Side 41

Eimreiðin - 01.07.1926, Side 41
E'MREIÐIN ALHYGÐ 217 einnig og enn fremur lála skína ljós vors athugula og djúp- s^Vnjandi fámennis út og hátt yfir hinar einhliða en gagn- ólíku stefnur Asíu og Evrópu? ^irðingin fyrir sannleik staðreynda, þótt vér ekki gætum t>ar fundið öll rök og orsakir, er í rauninni innrætt eðli voru Islendinga frá fornu. Menn athugi t. d. »skiftafundinn« á Borg, Undrin á Bergþórshvoli, sögu Gláms, þjóðsagnir vorar alt til tessa tíma, frjósemi jarðvegs vors fyrir hina svokölluðu anda- trn. ásamt óteljandi »dularfullum fyrirbrigðum«, borðdanzi,. ^eejaeyðingum vegna huldufólks (Núpar í Norðurþingeyjarsýslu, ^estur í Borgarfirði, — »fjandinn á Hjaltastöðum«, reim- teikinn á Eyrarbakka o. s. frv.) að ógleymdum hinum fjölmörgu s°9num um galdur, heitingar, áhrínsorð, álög, stefnur til guðs- dóma, kraftakveðskap, sjónhverfingar o. s. frv., um sagnaranda, draummenn, vatnaskrímsl, (»vatnsanda«), sækonur, marbendil, risla, púka og þvíumlíkt. Og verða menn vel að gæta þess, a^ slík svokölluð hjátrú, eða hindurvitni, lifa ekki hjá oss ein- an9is eða aðallega hjá miður mentuðum almenningi. Fyrst og rernst eru fjölmargir af þeim íslendingum, er teljast til almúga- stéttar, miklum mun sannmentaðri heldur en ýmsir svotaldir ®rðir« menn vorir. Mun meðal þeirra síðarnefndu sjaldarv Verða mjög langleitað að nokkrum gikkshætti og firning hreinn- ar kugsunar; og á þetta sér því miður einkum stað þegar ræða g Um þjóna almennings, eða embættamenn af einhverju tagi. n að öðru leyti verður einnig að gæta þess hér, að nú ría UPP alda hátt yfir allan heim, sem skolar á burt miklu af andmælum efnishyggjunnar gegn ýmsum áður óskýrðum fyrir- 'Sðum, og má til þessa sérstaklega nefna framfarir í þekking notkun sveifluskeyta gegnum ljósvakann. Heckel o. fl. ^du, að þessi vökvi er háður aðdráttarafli jarðarinnar — og ssu næsj fjnna tilraunavísindin starfsemd og eðli annars ls> er streymir í æðum ljósvakans, og svo mun áframhald ða. unz boðberinn til »sjöunda hirnins* verður kunnur. 'eð hæfileikum almennings hér á landi og með allri °ðu vorri, lífskjörum og uppruna er, að því sem mér ls‘. fullkomin ástæða til þess fyrir oss að reisa merki anda 0°rs I'éh- Allar þjóðir hafa eitthvað sér til ágætis. í skáldskap Sa9nafræðum hafa íslendingar alment verið taldir standa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.