Eimreiðin - 01.07.1926, Side 111
ElMREIÐIN
RITSJÁ
287
s°nár. Álti því vel við að fá æfisögu hans nú ritaða á enska tungu-
^®tti það verða til þess að kynna heiminum þenna íslenzka brautryðj-
a»da betur en áður. Er hér skýrt frá ætt hans, uppeldi og æsku, námi
^ns, ritstörfum, náttúrufræðis-rannsóknum hans og ferðum um landið
með Bjarna Pálssyni, giftingu hans og hinum skyndilega dauða. Þá er
er>nfremur ítarleg lýsing á skáldskap Eggerts, baráttu hans fyrir viðreisn
lslenzkrar tungu, og gerð grein fyrir brautryðjandastarfi hans í þágu
’slenzkrar endurreisnar.
Dr. Hans F. R. Gunthev. RASSENKUNDE EUROPAS mit 20
^arten und 362 Abbildungen. Zweite verbesserte Auflage. ]. F. Lehmanns
^erlag, Múnchen, 1926.
Höfundur þessarar bókar er sænskur og hefur skrifað fleiri bækur um
"'annfræðileg efni. Er rit þetta nákvæm kynflokkafræði Evrópu, og er
^v> skift í 12 kafla. Gerir höf. fyrst grein fyrir því, hvað kynflokkur sé,.
er sagt fyrir um hauskúpumælingar og lýsing á hinum fimm kynflokk-
Urn Evrópu; því næst er lýst líkamlegum og sálariegum einkennum kyn-
^ekkanna í Evrópu og blöndun þeirra hvern við annan og við kynflokka
Ur öðrum heimsálfum, o. s. frv. Um íslendinga fer höf. nokkrum orðum.
^•n hæð þeirra og Iíkamsútlit vitnar hann í rit Guðm. próf. Hannessonar
°9 niaelingar þær, sem hann hefur gert í þessum efnum, og telur íslend-
ln2a með hæstu þjóðum í Evrópu eða að meðalhæð yfir 172 cm.
Skiftar munu skoðanir mannfræðinga um sumt, sem höf. heldur fram,
en bókin er öll hin fróðlegasta og auk þess prýdd fjölda ágætra mynda.
^Urr kostar 6 mörk í kápu, en 8 mörk í bandi.
ICELAND YEAR-BOOK 1926. Edited by Snæbjörn ]ónsson.
^rbók íslands, rituð á enska tungu, kemur hér fyrir almenningssjónir
Wrsta sinn, og er hin vandaðasta. Hún flytur margvíslegar upplýsingar
Un' land og þjóð, sem hverjum erlendum manni má að haldi koma. Hér
1 fáum dráttum skýrt frá einkennum lands og þjóðar, stjórn landsins,.
alv'nnuvegum, fjárhag, samgöngum, náttúru þess og legu, sögu þess og
nnientum o. s. frv. Getur ritstjórinn þess í formála, að ætlunin sé að
p'13 efni ritsins með hverri nýrri útgáfu, jafnframt því sem endurbætur
ar’ fram. Þyrfti þá t. d. að auka þann kaflann að mun, sem fjallar um
^áfnskipulega og viðskiftaiega afstöðu landsins. Getur bókin orðið mikil-
®2Ur þáttur í að koma á beinni viðskiftum en áður við enska heiminn
S útrýma þeirri villu, sem enn er mjög ríkjandi erlendis, að öll vor