Eimreiðin - 01.07.1926, Side 53
E,MREIÐIN NVÍSLENZK MYNDLIST 229
^a munu margir verða Courmont sammála um það, að vel
me9i kenna á myndinni þann Bólu-Hjálmar, sem þjóðin ann
°9 þekkir í ljóðum hans, og í sögnum þeim og munnmælum,
sem til eru um hann.
. menn vilja sjá, hvernig slægðin og marglyndið tekur
Sl9 út, er bezt að skoða myndina Viðsjáll vandlega. Hún
Er tilraun til að sýna þvermóðskulegan viðsjálsgrip, fullan kald-
®öni og úlfúðar. Myndin er ágæt, einkum drættirnir í kring-
UlTl munninn og hið refslega augnatillit.
, ^á kemur hér mynd af íslenzkum bónda, sem Ríkarður
/Ur mótað. Hann heitir Bergsveinn Skúlason frá Urðar-
MSl Berufjörð, harðmenni mikið og dugnaðarvíkingur.
fé]^n^ kessa sendi Ríkarður fyrst á sýningu hér hjá Listvina-
a9mu, en af einhverjum ástæðum fann hún ekki náð fyrir
^u9um meiri hluta dómnefndarinnar og var henni stungið þar
lr stól. Sendi hann því myndina á konunglegu listsýning-
á a a Charlottenborg í Kaupmannahöfn. Var hún þegar tekin
^ synmguna og komu myndir af henni og »djáknanum á
b_luPavogi«, annari mynd hans, í dönskum blöðum. Hlutu
ar bessar myndir beztu viðtökur.
Alk- S er ber mVn(^ Stauning forsætisráðherra Dana, sem
b_ PVðuflohkurinn hér færði honum að gjöf, er hann kom
til lands í sumar. Er mynd þessi mjög lík forsætis-
]á(. erranum. Hafði hann verið hæstánægður með hana og
' ^ess getið, að sú eina mynd bætti sér upp allar hinar
j, rsu skrípamyndir, sem sífelt væru að birtast af sér í blöð-
heima á ættjörðinni. Hafði hann áður séð myndir
^ife?08- 3f ]Ón' Krabbe °S F' H' Borsbierg’ °s þótt
fjbl til koma. Annars hefur Ríkarður mótað andlitsmyndir
*]*9ra nafnkunnra manna, innlendra og útlendra, og er
asafn þetta nálega einstætt í íslenzkri list.
gefa'Sf Ríbarðs er fjölþætt. Hann hefur tilhneigingu til að
sínu útrás eftir ólíkustu farvegum. Stundum freist-
Um nann tatnvel til að föndra við orðsins list, og getur hon-
^tekist þar
upp, þegar vel liggur á honum. En mest og
hariri Verhsvið á hann, þar sem myndskurðurinn er. Þar er
bví Serhennilegastur, sannastur og um leið þjóðlegastur. A
Sviði mun hann og jafnan vinsælastur og mest metinn.