Eimreiðin - 01.04.1932, Page 3
III
EIMREIÐIN
Ritstjóri: Sveinn Sigurðsson.
Apríl-júní 1932 XXXVIII. ár, 2. hefti
E f n i: Bis.
Wð þjóðveginn — Stjórnarmyndunm nýja....................... 129
Alheimurinn og lífið....................................... 134
Þlóðarbúskapur og tölur (með mynd) eftir Brynjólf Stefánsson 137
Séræfing og samæfing eftir Guðmund Finnbogason............. 145
hárviðarskáldið John Masefield (með 3 myndum) eftir Ric-
hard Beck............................................... 156
^ið lestur Nýrra kvæða Davíðs Stefánssonar eftir Herdísi.. 173
Skýjaborgir eftir Jakob Jóh. Smára......................... 174
Kolfinna (smásaga) eftir Svanhildi Þorsteinsdóttur......... 178
Trúin á manninn (með mynd) eftir Benjamín Kristjánsson.. 186
heiðin min eftir Herdísi................................... 203
Tvö kvæði (með mynd) eftir Guðmund Böðvarsson.............. 204
»Skáldskapur og ástir“ — Athugasemdir til Ragnars Kvaran
eftir Árna Jakobsson.................................... 207
Þegar ég varð myrkfælinn eftir Odd Oddsson................. 214
Kreutzer-sónatan (saga) eftir Leo Tolstoj (niðurl. næst) .... 219
Raddir: Norræna hreyfingin og Halldór Kiljan Laxness (J.
J. Smári) — Á íslenzka þjóðin að afnema bannlögin?
— Leikhúsið............................................. 232
Ritsjá..................................................... 239
QJALDDAGI EIMREIÐARINNAR úti um Iand er 1. júlí.
Áskriftargjöld er hagkvæmast að senda í póstávísun (burð-
argjald fyrir 10 kr. póstávfsun er 15 aurar) fil Afgreiðslu
EIMREIÐARINNAR, Aðalstræti 6, Reykjavik. —
AV. Nýir kaupendur að yfirstandandi árgangi, geta fil næstu ára-
móta fengið árg. 1931 (þar sem er meðai annars fyrri hluti
hinnar frægu skáldsögu Tolstojs, Kreutzer-sónatan) fyrir
hálfvirði: kr. 5,00. Notið þetta tækifæri, meðan það býðst.