Eimreiðin - 01.04.1932, Page 6
EIMREIÐIN
VI
„PALCO“ ryðverjandi málning
Margra ára reynsla hér heíur nú sannað, að þetta er sú bezta
ryðverjandi málning, sem hingað hefur fluzt. ■— Málning þessi er
sérstaklega ætluð til notkunar á allskonar járnmannvirki, skip og
járnvarðar byggingar, er þurfa á ryðvörn að halda, en reynist
einnig ágætlega á steinsteypu (rakaverjandi). — / Þýzkalandi, þ2t'
sem „PALCO“-málning er framleidd, hefur hún verið notuð af
ýmsum stærstu skipasmíðastöðvum, skipafélögum o. fl., er lúka
hinu mesta lofsorði á hana. Ennfremur liggur fyrir votiorð fra
þýzkri rannsóknarstofu fyrir málningarefni, þar sem „PALCO“ er
sagt mjög verjandi gegn veðráttuáhrifum, og því sérstaklega hent-
ugt til ryðvarnar á járnmannvirki, auðvelt í notkun, drjúgt og
endingargott. — „PALCO“ er búið til í mörgum smekklegum ltím
um og er fulllagað til notkunar. Fyrirliggjandi hjá undirrituðurn
einkasala á Islandi fyrir litaverksmiðju I. D. Fliigger í Hamborg-
„MÁLARINN", Reykjavík.
Bankastræti 7. S í M I 1498-
©
<S>
is>
s>
s>
©
s>
S>
S>
a>
j>
©
©
©
©
j
j
©
©