Eimreiðin - 01.04.1932, Qupperneq 9
EIMREIÐIN
APríI-júní 1932 . XXXVIII. ár, 2. hefti
Við þjóðveginn.
Stjórnarmyndunin nýja. 7. júní 1932.
Alþingi það, er lauk störfum í gær, varð lengsta löggjafar-
k'n9. sem háð hefur verið á íslandi. Það stóð í 113 daga.
^að lét eftir sig 74 lög, en 64 lagafrumvörp dagaði uppi.
^törf þess gengu erfiðlega, og höfðust hvorki fram fjárlög né
nem nauðsynleg tekjuaukafrumvörp lengi vel, vegna ósam-
i°0 komulags flokkanna út af því, hvernig finna mætti
k'nsþófið re^a ^ausn * kjördæmaskipunarmálinu. Loks var sýnt
orðið, að ekkert samkomulag mundi fáanlegt á
kessu þingi, enda hafði því verið lýst yfir í efri deild af þing-
^önnum Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins, að þingmenn
^e'rra flokka í deildinni mundu greiða atkvæði móti tekju-
aukafrumvörpum stjórnarinnar og fjárlagafrumvarpinu, en þessir
*Ve'r flokkar réðu yfir réttum helming atkvæða í efri deild.
^’taði þá forsætisráðherra, sem lá rúmfastur, þinginu bréf,
Setn Iesið var upp á þingdeildarfundum 27. maí. í bréfi þessu
Bré{ lýsti forsætisráðherra því yfir, að hann mundi
^áðherra ekki treystast til að taka á sig þá ábyrgð, sem
því fylgdi að rjúfa nú þing og láta ganga til
JVrra kosninga. Bæði gæti af því stafað hætta út á við fyrir
Pl°ðina, ef nauðsynleg skattafrumvörp og fjárlög yrðu feld,
en bjóðinni kastað út í illvíga kosningabaráttu, og hins vegar
r^Undi niðurstaðan af nýjum kosningum ekki verða önnur en
SU’ að þingið stæði jafnilla að vígi og áður um að leysa
Vandamálin. Hann mundi því taka þann kost að víkja sæti,
°9 hefði hann þegar símað konungi lausnarbeiðni fyrir sig
°9 ráðuneytið, en líkur væru til, að annar gæti myndað nýja
s*iórn. Þessi maður var Ásgeir Ásgeirsson. Forsætisráðherra
9