Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Síða 10

Eimreiðin - 01.04.1932, Síða 10
130 VIÐ ÞJÓÐVEGINN eimkeiði^ lauk bréfi sínu á þessa leið: »Um leið og ég tilkynni þwS' heimi þetta, vil ég beina þeirri áskorun til okkar allra þmð' manna, að við berum nú gæfu til, hvað sem líður því, sem virðast hagsmunir einstakra flokka í bili, að snúast til eins samþykkis um þær ráðstafanir, sem þjóðarheildin nú ekki getur án verið. Til þess vil ég leggja fram mína krafta, efkr því sem þeir hrökkva til«. Tilraun Ásgeirs Ásgeirssonar a mynda stjórn stóð yfir í fjóra daga, og laU Tilraunir til henni meg samsteypustjórn Framsóknarflokksins mvndunar 03 Sjálfstæðisflokksins, með Ásgeir Ásgeirsson sem forsætis- og fjármálaráðherra, Magnús Guð' mundsson sem dómsmálaráðherra og Þorstein Briem sem a* vinnumálaráðherra. En verkaskifti nokkur hafa síðan oro* milli hinna tveggja síðastnefndu ráðherra. Var fyrst gerð ti , raun til að mynda hreint Framsóknarflokksráðuneyti, en su tilraun mistókst með öllu. Þvínæst var gerð tilraun til a mynda þjóðstjórnarráðuneyti, með einn ráðherra úr hverium hinna þriggja flokka í þinginu. Sú tilraun strandaði á alser^' neitun forráðamanna Alþýðuflokksins, sem í svarbréfi sínu 1 Framsóknarflokksins, dagsettu 31. maí, lýsa yfir — vegna ÞesS; að tekjuaukafrumvörp Framsóknarflokksins og fjárlög San3í yfirleitt í berhögg við yfirlýsta stefnu Alþýðuflokksins, °S 3 fleiri tilgreindum ástæðum, — að það sé svo fjarri lagi ,a til mála geti komið, að vér tökum tilboði yðar, að vér teljum það beinlínis móðgandi fyrir oss sem þingmenn Alþýðuflokk^ ins«. Svar Sjálfstæðisflokksins, dagsett sama dag, var aftur móti á þá leið, að »ef Ásgeir Ásgeirsson fjármálaráðherra' sem hefur eins og stendur umboð konungs til að mynda ny ráðuneyti, leitar til Sjálfstæðisflokksins um þátttöku í mynd1111 ráðuneytis með sér úr öllum flokkum í því skyni fyrs* fremst að leysa kjördæmamálið, þá vill Sjálfstæðisflokkurinn taka vel undir þá málaleitun*. Nýja stjórnin tók við völdun1 laugardaginn 5. júní. í ávarpi, sem hinn nýi forsætisráðherra flutti sama dag í sameinuðu þingi, lýsti hann yfir því, að hann áliti, að brýna nauðsyn bæri til að gera »þær breytinSar kosningatilhögun og skipun þingdeilda, að sein mest trySð1 verði fyrir því, að alþingi verði á hverjum tíma starfhm enda verður það ekki hrakið með rökum, að jafna beri kosn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.