Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Page 11

Eimreiðin - 01.04.1932, Page 11
E'mreidin VIÐ Þ]ÓÐVEGINN 131 lngarrétt þegnanna frá því sem nú er«. Mundi hann því telja Ser skylt sem stjórnarforseta að leggja fyrir næsta þing frum- VarP til laga um breyting á stjórnarskipunarlögum ríkisins, Sem feli í sér sanngjarna lausn kjördæmamálsins og meðal annars miði að því, að alþingi verði jafnan starfhæft og kosn- lngarrétturinn jafnari. Ekki hafði nýja stjórnin setið lengur en stundarbil, er Alþýðuflokksmenn í þinginu báru fram van- *r3ust á hana. Var vantrauststillaga þessi feld með 30 atkv. 9egn 4 atkv. þeirra tillögumanna. 5 þingmenn voru fjarver- andi, en 3 greiddu ekki atkvæði. Á tiltölulega stuttum tíma hafði þannig skipast, að ný stjórn Var mynduð, stjórn, sem var studd af yfirgnæfandi meiri hluta k.lngmanna, og má það vafalaust fyrst og fremst þakka lagni Ásgeirs Ásgeirssonar, hve miklu betur tókst til en á horfðist Urn samkomulag. En kurr var þó nokkur í liði beggja flokka, að ekki sé talað um þann þingflokkinn, sem hafnaði allri tátttöku í stjórnarmynduninni. Blöðin hafa tekið nýju stjórn- mtii ærið misjafnlega. Dagblaðið Vísir kemst þannig að orði Áfnaðar'sk' * ntstjórnargrein 3. þ. m.: >Alment munu menn biaaanna. 9era ser ^ve mil<ilvaegt það viðreisnarstarf er, sem verður hlutverk hinnar nýju stjórnar, °9 menn munu fúsir að leggja henni lið í von um, að hún astundi þær skyldur, sem henni ber að rækja*. í ritstjórnar- 9rein í sama blaði 5. þ. m. segir ennfremur: »Eins og nú er ástatt er ekki nema um eina rétta leið að velja að því ^mrki ag rejsa vjg atvinnulífið í landinu og koma fjárhag rikisins í gott lag. Því marki verður ekki náð nema með frið- Samlegri og góðri samvinnu og með því að skapa frið í land- 'nu sjálfu, en þann frið er ekki hægt að skapa nema með Pyi að ástunda að leiða mesta deilumálið til góðra lykta, sem ee Mördæmamálið. Samsteypustjórnin telur viðreisnina og lausn Pessa deilumáls verkefni sitt. Þess vegna á hún traust og s*uðning allra góðra borgara skilið, og það traust og þann s*uðning fær hún«. A/þýðublaðið, aðalmálgagn sósíaldemókrata, er hörðum orðum um stjórnarmyndunina nýju. Einkum ræðst ^yð á Sjálfstæðisflokkinn fyrir undanhald og jafnvel svik í I°rdæmamálinu, og á hinn nýja dómsmálaráðherra fyrir að ar>n liggi undir opinberri ákæru frá fyrverandi dómsmála-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.