Eimreiðin - 01.04.1932, Síða 12
132
VIÐ ÞJOÐVEQINN
EIMRE'Ð'f*
ráðherra, en ekki hefur það fengist upplýst til hlítar, hvort
þessi ákæra er formlega fram komin né hvort henni verði
haldið áfram eða ekki. Er einhver ólíkindabragur á öllu Þvl
máli. Verklýðsbladið, málgagn kommúnistaflokks íslands, fly*ur
2. þm. langa grein um »Samsteypustjórn íhalds og Frain
sóknar«, þar sem lýst er fullkomnu vantrausti á hinni nyiu
stjórn, sem nú sé í uppsiglingu, og jafnframt notað taekif$rI
til þess að ráðast á Alþýðuflokkinn, þar sem svo sé ásta .
að foringjarnir hafi fengið bitlinga að launum fyrir fyrra iV 2
sitt við Framsókn, en verkalýðurinn lifi við lakari kjör en
nokkru sinni fyr. Síðan bætir blaðið við: »Jafnvel þótt A
þýðuflokkurinn nú endanlega hafi fengið sparkið frá Frarn^
sókn, verður foringjum hans séð fyrir þeim bitlingum, sew
þarf til að kaupa þá til þess að reka áfram erindi auðval
ins í herbúðum verkalýðsins. Af þeim er því engrar ákve
innar stjórnarandstöðu að vænta, hvað þá heldur þeirrar by
ingarkendu baráttu, sem tímarnir krefjast*. Morgunblaðið fra
3. þ. m. getur þess, eftir að rætt hefur verið um aðalverke n
hinnar nýju stjórnar, sem sé viðunandi lausn í kjördæni3
málinu og viðreisn fjárhags ríkisins og atvinnuvega lar13
manna, að »þótt ekki megi búast við, að þessi nýja stjorn
geti unnið stórvirki á þessu sviði« megi »vænta þess, að hem11
verði eitthvað ágengt*. Svo bætir blaðið við: »Annars mun
það vel við eiga að láta hina nýju stjórn sýna í verki hva
hún vill og hvers hún er megnug, áður en nokkur dómur
verður upp um hana kveðinn«. Sjálft stjórnarblaðið Tíminn
frá 4. þ. m. virðist hvergi nærri ánægt með þau málalok, sen
urðu um myndun hinnar nýju stjórnar fyrir forgöngu Fra111
/ r . r • n ru
sóknarflokksins og Asgeirs Asgeirssonar. Blaðið lysir
sinni á hinum nýja dómsmálaraðherra, sem Framsóknarfl°
urinn þá samdægurs í þinginu neitaði nálega óskiftur að san\^
þykkja vantraust á, en að öðru leyti bætir blaðið því vi5, ^
það vænti þess af Framsóknarmönnunum í ríkisstjórninni,
þeir beri gæfu til að leysa þau vandamál, sem fyrir koma^
þrátt fyrir erfiðleikana og þá sambúð, sem atvikin hafa
þeim á herðar*. Um heilsanir blaðanna utan Reykjavíkur
hinnar nýju stjórnar er enn ófrétt, þegar þetta er ritað. ^
Það verður ekki sagt af undirtektum blaðanna yfirleitt, a