Eimreiðin - 01.04.1932, Qupperneq 14
134
VIÐ Þ)ÓÐVEGINN
eimreiðin
stórt skarð og geigvænlegt á hlið skipsins. En alt í einu tók
hann eftir því, að skipið var orðið fult af fólki, og var alt
þetta fólk önnum kafið við að fylla upp í skarð það hið
mikla og koma öllu um borð í röð og reglu. Var svo miki
vinnuákefð fólksins og samtök um viðgerð þessa, að mannin-
um fanst sem hann hefði aldrei séð svo vel unnið og kapp'
samlega. Þó naut hann ekki draums síns svo lengi, að hann
sæi verkinu lokið, en það þótti honum góðs viti, er hann
vaknaði, að í draumnum hafði alt austurloftið verið glitað a
geislum upprennandi sólar, og í ljómanum frá því rnorgunskm1
var starfið unnið. Vér viljum ekki á neinn hátt gera of ht'
úr þeim erfiðleikum, sem þjóðin á í um þessar mundir, ne
heldur meta þá þýðingu meiri en hún er, sem breytingm 3
stjórn landsins mun hafa fyrir framtíðina. En vér getum a
heilum hug óskað stjórninni til hamingju með það erfiða star ,
sem hún á fyrir höndum, og óskað þess, að allir landsmenn,
jafnt bændur sem verkamenn og sjómenn, embættismenn og
verzlunarmenn, yfirleitt allar stéttir þjóðfélagsins, megi sarn
einast um það, að láta drauminn um viðreisn lands og þjóðar
rætast sem fyrst.
Alheimurinn og lífið.
Á meðan stórveldi riða og stjórnmálamenn brjóta heilann um
kvæma leið út úr yfirstandandi heimskreppu, meðan ÞjóðabandalaS1
heldur sína mörgu fundi og fulltrúar ríkjanna koma saman á alþl°
ráðstefnur, til að ræða um fjármál, hernaðarskaðabætur, friðarmál hein1-
ins og leiðir út úr ógöngunum, halda vísindamennirnir áfram störfu111
sínum á öðrum vettvangi, sem ekki blasir eins opinn við blaðamönnu^
og fréttastofum eins og vettvangur sá, sem stjórnmálamennirnir starfa
En einnig á þessum vettvangi vísinda og fræða er barist. Þar eru UP*
ýmsar stefnur og þar greinir menn á í mikilvægum atriðum.
Tvær stefnur hafa aðallega verið uppi síðustu árin, að því er sn
skoðun vísindamanna á sambandi lífsins við alheiminn. Þessar s e ^
má einkenna þannig, að önnur sé bölsýnistefna, en hin bjartsynis
Fulltrúar bölsýnistefnunnar eru t. d. ensku stjörnufræðingarnir Sir
Eddington og þó fremur Sir James Jeans. Að skoðun þeirra er or'